Tíunda skotið klikkaði Auðun Georg Ólafsson skrifar 25. ágúst 2025 08:20 Starship á að flytja mannaða áhöfn til Mars og tunglsins á næstu árum. SpaceX Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, stefndi að tíunda tilraunaflugi Starship geimfarsins í nótt. Af henni varð ekki. Fresta þurfti för Starship út fyrir andrúmsloftið vegna óupplýstra vandamála sem upp komu í tækjabúnaði geimfarsins. Tilkynnt hefur verið að tíunda tilraunaflug SpaceX verði það síðasta áður en fyrirtækið kynnir enn stærra geimfar en Starship til sögunnar. Forstjórinn, Elon Musk, hefur lengi talað um að Starship verði það geimfar sem mun flytja menn til Mars. Starship á einnig að flytja mannaða áhöfn NASA til tunglsins á þessum áratug. Reglulegar áætlunarferðir Markmið Musks er að Starship verði endurnýtanlegt geimfar sem geti farið til Mars í reglulegum áætlunarferðum frá og með lokum næsta árs, 2026. Fyrstu ferðirnar verði án geimfara en síðar með áhöfnum sem eiga að fara í sex mánaða langan leiðangur árið 2029. Á næstu tveimur til þremur áratugum er Musk sagður stefna að því að byggja blómlega byggð fyrir mannkyn á plánetunni rauðu. Sérfræðingar segja að þetta sé gríðarlega metnaðarfullt verkefni og óraunhæft. Musk þarf að byrja á því að sanna að SpaceX geti skotið á loft og endurheimt hluta Starship flaugarinnar á öruggan hátt. Aðeins fjögur tilraunaskot Starship út i geim eru taldar hafa gengið vel. Árangur hefur náðst við að endurheimta hluta eldflaugarinnar með því að fanga hana í risastórum vélmennaörmum sem kallast „pinnar“. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær tíunda tilraunaflug Starship getur farið fram. Fyrri tilraunir hafa gengið brösulega. Síðustu þrjár á þessu ári hafa endað með miklum sprengingum og braki sem rigndi meðal annars niður á Karíbahafseyjar og Indlandshaf. Bandaríkin Geimurinn SpaceX Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Fresta þurfti för Starship út fyrir andrúmsloftið vegna óupplýstra vandamála sem upp komu í tækjabúnaði geimfarsins. Tilkynnt hefur verið að tíunda tilraunaflug SpaceX verði það síðasta áður en fyrirtækið kynnir enn stærra geimfar en Starship til sögunnar. Forstjórinn, Elon Musk, hefur lengi talað um að Starship verði það geimfar sem mun flytja menn til Mars. Starship á einnig að flytja mannaða áhöfn NASA til tunglsins á þessum áratug. Reglulegar áætlunarferðir Markmið Musks er að Starship verði endurnýtanlegt geimfar sem geti farið til Mars í reglulegum áætlunarferðum frá og með lokum næsta árs, 2026. Fyrstu ferðirnar verði án geimfara en síðar með áhöfnum sem eiga að fara í sex mánaða langan leiðangur árið 2029. Á næstu tveimur til þremur áratugum er Musk sagður stefna að því að byggja blómlega byggð fyrir mannkyn á plánetunni rauðu. Sérfræðingar segja að þetta sé gríðarlega metnaðarfullt verkefni og óraunhæft. Musk þarf að byrja á því að sanna að SpaceX geti skotið á loft og endurheimt hluta Starship flaugarinnar á öruggan hátt. Aðeins fjögur tilraunaskot Starship út i geim eru taldar hafa gengið vel. Árangur hefur náðst við að endurheimta hluta eldflaugarinnar með því að fanga hana í risastórum vélmennaörmum sem kallast „pinnar“. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær tíunda tilraunaflug Starship getur farið fram. Fyrri tilraunir hafa gengið brösulega. Síðustu þrjár á þessu ári hafa endað með miklum sprengingum og braki sem rigndi meðal annars niður á Karíbahafseyjar og Indlandshaf.
Bandaríkin Geimurinn SpaceX Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent