El Mayo sagður ætla að játa sekt Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2025 10:06 Handtaka Ismael Zambada, eða El Mayo, leiddi til umfangsmikilla átaka í Mexíkó sem standa enn yfir. Getty/Luis Antonio Rojas Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa. Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa.
Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent