Þrjú söfn í eina sæng Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. september 2025 08:07 Kvikmyndasafn og Hljóðbókasafn verða Landsbókasafn Íslands verða að sérstökum einingum innan Landsbókasafns Íslands. Vísir/Vilhelm Hljóðbókasafn Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, verða sameinuð í eitt safn nái áform stjórnvalda fram að ganga. Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins. Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins.
Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira