Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Eiður Þór Árnason skrifar 15. september 2025 15:28 Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar. Hann er sjöundi þingmaður Norðausturkjördæmis. Vísir/Vilhelm Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar, er kominn í leyfi frá þingstörfum. Forseti Alþingis greindi frá því við setningu þingfundar í dag að bréf hafi borist frá þingmanninum þar sem tilkynnt var að hann muni ekki geta sinnt þingstörfum á næstunni. Ingvar segir í samtali við fréttastofu að hann verði í vikulöngu leyfi vegna utanlandsreisu sem hafi verið skipulögð með löngum fyrirvara. Heiða Ingimarsdóttir tekur sæti á þinginu sem varamaður fyrir Ingvar á meðan hann er fjarverandi. Fjórir aðrir fjarverandi Auk Ingvars eru Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokk fólksins, í leyfi frá þingstörfum og tóku Tryggvi Másson og Katrín Sif Árnadóttir sæti í þeirra stað. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, eru sömuleiðis fjarri þingstörfum. Áslaug tók sér níu mánaða leyfi í maí til að leggja stund á nám við Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum. Varamennirnir Sigurður Örn Hilmarsson og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir hafa tekið sæti fyrir þær á þinginu. Aftur kjörinn annar varaforseti Ingvar fór í leyfi frá þingstörfum í maí til að sækja áfengismeðferð á Vogi en settist aftur á þing þegar það kom saman síðasta þriðjudag. Ingvar gegndi stöðu 2. varaforseta Alþingis og tók samflokksmaður hans Grímur Grímsson við því hlutverki eftir að hann fór í leyfi í vor. Á þingsetningarfundi síðasta þriðjudag var Ingvar svo aftur kjörinn 2. varaforseti án atkvæðagreiðslu. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Ingvari. Alþingi Viðreisn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Ingvar segir í samtali við fréttastofu að hann verði í vikulöngu leyfi vegna utanlandsreisu sem hafi verið skipulögð með löngum fyrirvara. Heiða Ingimarsdóttir tekur sæti á þinginu sem varamaður fyrir Ingvar á meðan hann er fjarverandi. Fjórir aðrir fjarverandi Auk Ingvars eru Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokk fólksins, í leyfi frá þingstörfum og tóku Tryggvi Másson og Katrín Sif Árnadóttir sæti í þeirra stað. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, eru sömuleiðis fjarri þingstörfum. Áslaug tók sér níu mánaða leyfi í maí til að leggja stund á nám við Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum. Varamennirnir Sigurður Örn Hilmarsson og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir hafa tekið sæti fyrir þær á þinginu. Aftur kjörinn annar varaforseti Ingvar fór í leyfi frá þingstörfum í maí til að sækja áfengismeðferð á Vogi en settist aftur á þing þegar það kom saman síðasta þriðjudag. Ingvar gegndi stöðu 2. varaforseta Alþingis og tók samflokksmaður hans Grímur Grímsson við því hlutverki eftir að hann fór í leyfi í vor. Á þingsetningarfundi síðasta þriðjudag var Ingvar svo aftur kjörinn 2. varaforseti án atkvæðagreiðslu. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Ingvari.
Alþingi Viðreisn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent