Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 20. september 2025 10:00 Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Notkun á útsendingum fyrir loftnet á Íslandi Á Íslandi hefur notkun á móttöku á útsendingum yfir loftnet dregist saman mjög hratt. Árið 1999 var notkun á móttöku á loftneti í kringum 99,5% á Íslandi. Það voru einhver svæði á höfuðborgarsvæðinu með kapalkerfi (hliðrænt, síðan í skamman tíma dvb-c kerfi). Kannanir milli áranna 2020 til 2022 sýndu að aðeins um 1% fólks á Íslandi notaði sjónvarps merkið sem næst um loftnet. Nýjasta könnun Fjarskiptastofu (September 2025) sýnir að aðeins 0,6% íslendinga nota útsendingar sem nást yfir loftnet í dag. Sýn er búið að slökkva á DVB-T útsendingum á Íslandi. Þannig að núna eru bara DVB-T2 útsendingar í gangi. Þetta þýðir einnig að stöðvum sem nást yfir loftnet hefur fækkað mjög mikið. Ég veit ekki alveg hvaða sjónvarpsstöðvar eru sendar út í dag en mig grunar að það sé bara Rúv og síðan mögulega Sýn. Það er engar upplýsingar að finna á heimasíðu Sýnar um hvaða rásir eru sendar um loftnet í dag. Rúv hætti útsendingum yfir gervihnött í ár vegna kostnaðar. Ég reikna einnig að þegar núverandi samningur rennur út, sem er í kringum árið 2030, þá verði útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftneti hætt vegna kostnaðar í kringum árið 2029 til 2030. Enda virðist vera mjög mikill kostnaður vera í rekstri á DVB-T2 dreifikerfinu. Ég fann ekki nýlegar tölur um kostnaðinn á rekstri dreifikerfinu sem þjónustar móttöku á sjónvarpsmerki yfir loftneti. Þróunin í Evrópu Þessi þróun mála þegar það kemur að móttöku á sjónvarpi er ekki eingöngu bundin við Ísland. Í Bretlandi er reiknað með að gervihnattaútsendingum Sky og BBC verði hætt í kringum árið 2029 eða 2030. Í staðinn fara þessar á útsendingar á internetið í Bretlandi. Þar er verið að horfa til kostnaðar varðandi gervihnattaútsendingar, sem hleypur á milljónum punda á ári. Það sama á að gera við sjónvarpsútsendingar yfir loftnet í Bretlandi, það mun líklega taka lengri tíma og er reiknað með að þær útsendingar verði í Bretlandi mögulega til ársins 2035 til 2040 en það kann að breytast á næstu árum. Í Svíþjóð er hætt að senda út áskriftarsjónvarp yfir loftnet og búið að færa það allt á internetið í streymi. SVT sendir ennþá út sjónvarpsmerki sem næst með loftneti. Eftir því sem ég fann, þá er ekki reiknað með að þeim útsendingum verði hætt á næstu árum. Ég veit ekki hvernig áætlunin er með útsendingar yfir gervihnött í Svíþjóð. Í Sviss er hætt að senda út ríkissjónvarp yfir loftnet, fyrir utan einn sendi við landamærin að Austurríki sem er notaður fyrir móttöku fyrir kapalkerfi í Austurríki. Fólki hefur verið sagt að nota internetið, kapalsjónvarp eða gervihnattaútsendingar til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Áskriftarsjónvarp er ennþá sent út yfir loftnet en ég fann ekki upplýsingar um það hversu lengi þær útsendingar munu vara. Slökkt var á útsendingum í Sviss vegna kostnaðar og fárra notenda. Þeir sem horfðu á ríkissjónvarpið höfðu tekið aðrar leiðir í notkun til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Í Danmörku verða útsendingar fyrir móttöku með loftneti haldið áfram fram til ársins 2029. Fyrirtæki sem hafa verið að selja gervihnattasjónvarps pakka og síðan sjónvarps pakka yfir kapalkerfi verið að flytja nýja áskrifendur yfir á internetið með sjónvarpsáskriftir. Það er ennþá hægt að kaupa áskriftir fyrir hefðbundna gervihnattamóttöku en það virðist vera dýrari möguleiki miðað við streymi. Það sama á við með sjónvarpsútsendingar yfir kapalkerfi, sem hefur hingað til verið algengasta móttakan á sjónvarpi í Danmörku. Þar eru fyrirtækin á þeim markaði farin að beina fólki að kaupa áskriftir sem eru streymi áskriftir frekar en móttaka á sjónvarpsmerki yfir coax kapal, sem er búið að taka úr notkun á einstaka stöðum. *Ljósleiðari er einnig notaður til þess að senda út sjónvarpsmerki í Danmörku. Ég þekki ekki stöðuna í Noregi eða Finnlandi varðandi sjónvarpsútsendingar fyrir móttöku með loftneti eða færslu á áskrifendum þar yfir á internet lausnir til þess að horfa á sjónvarp. Tæknibreytingar verða alltaf til staðar Tæknibreytingar og þróun eru hluti af lífinu og þar á meðal breytingar á móttöku sjónvarps á Íslandi og í heiminum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Frá því að sjónvarp kom fyrst fram, þá voru gerðar talsverðar breytingar á sjónvarps útsendingum milli 1950 til 1980. Stærsta breytingin var koma lita sjónvarps á Íslandi, síðan kom Víðóma sjónvarp (Nicam Stereo) á Íslandi (sem var bara bundið við Reykjavík og nágrenni. Auk nokkura staða úti á landi á sínum tíma). Síðan kom textavarpið. Síðan kom fyrsta kynslóð af stafrænu sjónvarpi sem var send út fyrir DVB-T í hefðbundinni upplausn (480i). Síðan kom háskerpa, fyrst 720p og síðan 1080i útsending. Hvort að 4K sjónvarp kemur á Íslandi veit ég ekki en það er ljóst að ef slíkri útsendingu verður. Þá verður hún send út yfir internetið. Ég reikna með að hluti af fólki sem eingöngu notar móttöku á sjónvarpi yfir loftneti einfaldlega hætti að horfa á sjónvarp eða færi sig yfir í að horfa á dvd og blu-ray diska, sem eru ennþá talsvert notaðir í dag. Þar sem fólk sem notar eingöngu loftnet til þess að horfa á sjónvarp er ekki líklegt til þess að kaupa sér streymi þjónustu til þess að horfa á sjónvarpsefni eftir að útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftnet verður hætt. Höfundur er rithöfundur og hefur alltaf verið forvitinn um tækni og þróun tækni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Fjölmiðlar Tækni Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Sjá meira
Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Notkun á útsendingum fyrir loftnet á Íslandi Á Íslandi hefur notkun á móttöku á útsendingum yfir loftnet dregist saman mjög hratt. Árið 1999 var notkun á móttöku á loftneti í kringum 99,5% á Íslandi. Það voru einhver svæði á höfuðborgarsvæðinu með kapalkerfi (hliðrænt, síðan í skamman tíma dvb-c kerfi). Kannanir milli áranna 2020 til 2022 sýndu að aðeins um 1% fólks á Íslandi notaði sjónvarps merkið sem næst um loftnet. Nýjasta könnun Fjarskiptastofu (September 2025) sýnir að aðeins 0,6% íslendinga nota útsendingar sem nást yfir loftnet í dag. Sýn er búið að slökkva á DVB-T útsendingum á Íslandi. Þannig að núna eru bara DVB-T2 útsendingar í gangi. Þetta þýðir einnig að stöðvum sem nást yfir loftnet hefur fækkað mjög mikið. Ég veit ekki alveg hvaða sjónvarpsstöðvar eru sendar út í dag en mig grunar að það sé bara Rúv og síðan mögulega Sýn. Það er engar upplýsingar að finna á heimasíðu Sýnar um hvaða rásir eru sendar um loftnet í dag. Rúv hætti útsendingum yfir gervihnött í ár vegna kostnaðar. Ég reikna einnig að þegar núverandi samningur rennur út, sem er í kringum árið 2030, þá verði útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftneti hætt vegna kostnaðar í kringum árið 2029 til 2030. Enda virðist vera mjög mikill kostnaður vera í rekstri á DVB-T2 dreifikerfinu. Ég fann ekki nýlegar tölur um kostnaðinn á rekstri dreifikerfinu sem þjónustar móttöku á sjónvarpsmerki yfir loftneti. Þróunin í Evrópu Þessi þróun mála þegar það kemur að móttöku á sjónvarpi er ekki eingöngu bundin við Ísland. Í Bretlandi er reiknað með að gervihnattaútsendingum Sky og BBC verði hætt í kringum árið 2029 eða 2030. Í staðinn fara þessar á útsendingar á internetið í Bretlandi. Þar er verið að horfa til kostnaðar varðandi gervihnattaútsendingar, sem hleypur á milljónum punda á ári. Það sama á að gera við sjónvarpsútsendingar yfir loftnet í Bretlandi, það mun líklega taka lengri tíma og er reiknað með að þær útsendingar verði í Bretlandi mögulega til ársins 2035 til 2040 en það kann að breytast á næstu árum. Í Svíþjóð er hætt að senda út áskriftarsjónvarp yfir loftnet og búið að færa það allt á internetið í streymi. SVT sendir ennþá út sjónvarpsmerki sem næst með loftneti. Eftir því sem ég fann, þá er ekki reiknað með að þeim útsendingum verði hætt á næstu árum. Ég veit ekki hvernig áætlunin er með útsendingar yfir gervihnött í Svíþjóð. Í Sviss er hætt að senda út ríkissjónvarp yfir loftnet, fyrir utan einn sendi við landamærin að Austurríki sem er notaður fyrir móttöku fyrir kapalkerfi í Austurríki. Fólki hefur verið sagt að nota internetið, kapalsjónvarp eða gervihnattaútsendingar til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Áskriftarsjónvarp er ennþá sent út yfir loftnet en ég fann ekki upplýsingar um það hversu lengi þær útsendingar munu vara. Slökkt var á útsendingum í Sviss vegna kostnaðar og fárra notenda. Þeir sem horfðu á ríkissjónvarpið höfðu tekið aðrar leiðir í notkun til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Í Danmörku verða útsendingar fyrir móttöku með loftneti haldið áfram fram til ársins 2029. Fyrirtæki sem hafa verið að selja gervihnattasjónvarps pakka og síðan sjónvarps pakka yfir kapalkerfi verið að flytja nýja áskrifendur yfir á internetið með sjónvarpsáskriftir. Það er ennþá hægt að kaupa áskriftir fyrir hefðbundna gervihnattamóttöku en það virðist vera dýrari möguleiki miðað við streymi. Það sama á við með sjónvarpsútsendingar yfir kapalkerfi, sem hefur hingað til verið algengasta móttakan á sjónvarpi í Danmörku. Þar eru fyrirtækin á þeim markaði farin að beina fólki að kaupa áskriftir sem eru streymi áskriftir frekar en móttaka á sjónvarpsmerki yfir coax kapal, sem er búið að taka úr notkun á einstaka stöðum. *Ljósleiðari er einnig notaður til þess að senda út sjónvarpsmerki í Danmörku. Ég þekki ekki stöðuna í Noregi eða Finnlandi varðandi sjónvarpsútsendingar fyrir móttöku með loftneti eða færslu á áskrifendum þar yfir á internet lausnir til þess að horfa á sjónvarp. Tæknibreytingar verða alltaf til staðar Tæknibreytingar og þróun eru hluti af lífinu og þar á meðal breytingar á móttöku sjónvarps á Íslandi og í heiminum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Frá því að sjónvarp kom fyrst fram, þá voru gerðar talsverðar breytingar á sjónvarps útsendingum milli 1950 til 1980. Stærsta breytingin var koma lita sjónvarps á Íslandi, síðan kom Víðóma sjónvarp (Nicam Stereo) á Íslandi (sem var bara bundið við Reykjavík og nágrenni. Auk nokkura staða úti á landi á sínum tíma). Síðan kom textavarpið. Síðan kom fyrsta kynslóð af stafrænu sjónvarpi sem var send út fyrir DVB-T í hefðbundinni upplausn (480i). Síðan kom háskerpa, fyrst 720p og síðan 1080i útsending. Hvort að 4K sjónvarp kemur á Íslandi veit ég ekki en það er ljóst að ef slíkri útsendingu verður. Þá verður hún send út yfir internetið. Ég reikna með að hluti af fólki sem eingöngu notar móttöku á sjónvarpi yfir loftneti einfaldlega hætti að horfa á sjónvarp eða færi sig yfir í að horfa á dvd og blu-ray diska, sem eru ennþá talsvert notaðir í dag. Þar sem fólk sem notar eingöngu loftnet til þess að horfa á sjónvarp er ekki líklegt til þess að kaupa sér streymi þjónustu til þess að horfa á sjónvarpsefni eftir að útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftnet verður hætt. Höfundur er rithöfundur og hefur alltaf verið forvitinn um tækni og þróun tækni.
Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir Skoðun
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir Skoðun