Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. september 2025 18:35 Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr hægra horninu. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í stórskemmtilegum 30-27 sigri Veszprém á útivelli gegn Dinamo Búkarest í þriðju umferð Meistaradeildarinnar. Leikurinn var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að taka sín áhlaup í fyrri hálfleik en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, og enn jöfn eftir fjörutíu mínútur, 18-18. Þá þurfti Veszprém að spila manni færri nánast fjórar mínútur í röð eftir að Bjarki og liðsfélagi hans Patrik Ligetvari fengu tveggja mínútna brottvísanir með skömmu millibili. Dinamo nýtti tækifærið og tók tveggja marka forystu, 22-20, en þá átti Veszprém langbesta áhlaup leiksins. Gestirnir skoruðu átta af næstu níu mörkum og voru 23-28 yfir þegar tæpar átta mínútur voru eftir. Svo var komið að Dinamo á lokasprettinum og heimamönnum tókst að minnka muninn niður í tvö mörk, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 27-30. Veszprém hefur nú unnið tvo í röð eftir tap gegn Álaborg í fyrstu umferðinni. Orri fullnýtti sín færi í tapi gegn Álaborg Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk úr sex skotum fyrir Sporting í 35-30 tapi á útivelli gegn Álaborg í kvöld. Heimamenn í Danmörku voru með yfirhöndina frá upphafi og portúgölsku gestirnir voru sex mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks. Sporting spilaði langa kafla án þess að skora í fyrri hálfleik, Orri setti til dæmis tvö mörk í röð úr vítum á 9. og 10. mínútu en hann og liðið skoruðu ekki aftur fyrr en á 15. mínútu. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleiknum. Orri bætti þremur mörkum til viðbótar við sinn reikning, en Sporting var aldrei nálægt því að jafna og fimm marka tap varð niðurstaðan. Þetta var fyrsta tap Sporting sem hafði áður unnið gegn Kielce á heimavelli og Dinamo á útivelli. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Ungverski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Leikurinn var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að taka sín áhlaup í fyrri hálfleik en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, og enn jöfn eftir fjörutíu mínútur, 18-18. Þá þurfti Veszprém að spila manni færri nánast fjórar mínútur í röð eftir að Bjarki og liðsfélagi hans Patrik Ligetvari fengu tveggja mínútna brottvísanir með skömmu millibili. Dinamo nýtti tækifærið og tók tveggja marka forystu, 22-20, en þá átti Veszprém langbesta áhlaup leiksins. Gestirnir skoruðu átta af næstu níu mörkum og voru 23-28 yfir þegar tæpar átta mínútur voru eftir. Svo var komið að Dinamo á lokasprettinum og heimamönnum tókst að minnka muninn niður í tvö mörk, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 27-30. Veszprém hefur nú unnið tvo í röð eftir tap gegn Álaborg í fyrstu umferðinni. Orri fullnýtti sín færi í tapi gegn Álaborg Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk úr sex skotum fyrir Sporting í 35-30 tapi á útivelli gegn Álaborg í kvöld. Heimamenn í Danmörku voru með yfirhöndina frá upphafi og portúgölsku gestirnir voru sex mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks. Sporting spilaði langa kafla án þess að skora í fyrri hálfleik, Orri setti til dæmis tvö mörk í röð úr vítum á 9. og 10. mínútu en hann og liðið skoruðu ekki aftur fyrr en á 15. mínútu. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleiknum. Orri bætti þremur mörkum til viðbótar við sinn reikning, en Sporting var aldrei nálægt því að jafna og fimm marka tap varð niðurstaðan. Þetta var fyrsta tap Sporting sem hafði áður unnið gegn Kielce á heimavelli og Dinamo á útivelli.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Ungverski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti