Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. september 2025 14:37 Unnur segir fjölskylduna ekki á leið til Tene í bráð. Einn farþega Play sem átti flug til Tenerife í morgun segist efast um að hún og fjölskyldan muni fara til Tene í bráð. Flugmiðar sem hún hafi skoðað í morgun hafi síðan þá hækkað um tugi þúsunda. „Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“ Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
„Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“
Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22
Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11