Verum öll tengd Sólrún Kristjánsdóttir skrifar 2. október 2025 09:02 Veitur dreifa ómissandi lífsgæðum til fólks á hverjum degi. Við berum ábyrgð á því að fólk geti hitað húsin sín, farið í heitt bað, geti kveikt ljósin, sturtað niður og fái hreint vatn úr krönunum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að barnabörnin okkar og þeirra barnabörn muni líka búa við þessi ómissandi lífsgæði. Ört stækkandi samfélag kallar á betri nýtingu, miklar nýframkvæmdir og öflugt viðhald á dreifikerfinu. Af hverju? Jú til þess að tryggja komandi kynslóðum örugga afhendingu á heitu vatni, rafmagni, sjálfbærri fráveitu og heilnæmu neysluvatni. Þegar við erum tengd getum við öll notið þessara lífsgæða . Lífsnauðsynlegir innviðir til framtíðar Áreiðanlegir innviðir kalla á kostnaðarsamar fjárfestingar á næstu árum. Undanfarin ár hefur samfélagið okkar vaxið gríðarlega og á sama tíma hefur viðhaldsþörf aukist. Gert er ráð fyrir þúsundum nýrra íbúða á þjónustusvæði Veitna sem kallar á stækkun flutningskerfisins og markvissa jarðhitaleit til að tryggja örugga afhendingu á heitu vatni svo dæmi sé tekið. Orkuskipti þjóðarinnar er einnig risavaxið viðfangsefni sem kallar á aukna aflgetu í rafmagni og styrkingu dreifikerfisins sem mun anna þessari miklu eftirspurn. Við vitum hvað þarf að gera. Fjárfestingaáætlun Veitna í ár er áætluð 17,5 ma kr. Fjárfestingar tímabils 2026-2030 eru áætlaðar 110,5 ma kr. Um er að ræða nauðsynlega uppbyggingu og endurnýjun sem tryggir öryggi og afhendingu til framtíðar. Fjárfestingar Veitna gera ráð fyrir að standa undir áætlunum um stækkun veitusvæðisins, endurnýjun eldri dreifi- og stofnkerfa, uppbyggingu nýrra þéttingarsvæða, jarðhitaleit til að standa undir vexti, fjárfestingum vegna orkuskipta og auknum kröfum um vatnsvernd og sjálfbærni svo eitthvað sé nefnt. Við þurfum nefnilega öll að vera tengd. Í dag og til framtíðar. Höfundur er framkvæmdastýra Veitna og stjórnarformaður Samorku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Orkumál Sólrún Kristjánsdóttir Mest lesið Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson Bakþankar Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Veitur dreifa ómissandi lífsgæðum til fólks á hverjum degi. Við berum ábyrgð á því að fólk geti hitað húsin sín, farið í heitt bað, geti kveikt ljósin, sturtað niður og fái hreint vatn úr krönunum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að barnabörnin okkar og þeirra barnabörn muni líka búa við þessi ómissandi lífsgæði. Ört stækkandi samfélag kallar á betri nýtingu, miklar nýframkvæmdir og öflugt viðhald á dreifikerfinu. Af hverju? Jú til þess að tryggja komandi kynslóðum örugga afhendingu á heitu vatni, rafmagni, sjálfbærri fráveitu og heilnæmu neysluvatni. Þegar við erum tengd getum við öll notið þessara lífsgæða . Lífsnauðsynlegir innviðir til framtíðar Áreiðanlegir innviðir kalla á kostnaðarsamar fjárfestingar á næstu árum. Undanfarin ár hefur samfélagið okkar vaxið gríðarlega og á sama tíma hefur viðhaldsþörf aukist. Gert er ráð fyrir þúsundum nýrra íbúða á þjónustusvæði Veitna sem kallar á stækkun flutningskerfisins og markvissa jarðhitaleit til að tryggja örugga afhendingu á heitu vatni svo dæmi sé tekið. Orkuskipti þjóðarinnar er einnig risavaxið viðfangsefni sem kallar á aukna aflgetu í rafmagni og styrkingu dreifikerfisins sem mun anna þessari miklu eftirspurn. Við vitum hvað þarf að gera. Fjárfestingaáætlun Veitna í ár er áætluð 17,5 ma kr. Fjárfestingar tímabils 2026-2030 eru áætlaðar 110,5 ma kr. Um er að ræða nauðsynlega uppbyggingu og endurnýjun sem tryggir öryggi og afhendingu til framtíðar. Fjárfestingar Veitna gera ráð fyrir að standa undir áætlunum um stækkun veitusvæðisins, endurnýjun eldri dreifi- og stofnkerfa, uppbyggingu nýrra þéttingarsvæða, jarðhitaleit til að standa undir vexti, fjárfestingum vegna orkuskipta og auknum kröfum um vatnsvernd og sjálfbærni svo eitthvað sé nefnt. Við þurfum nefnilega öll að vera tengd. Í dag og til framtíðar. Höfundur er framkvæmdastýra Veitna og stjórnarformaður Samorku.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun