Fórnaði frægasta hári handboltans Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2025 13:32 Mikkel Hansen vann öll sín helstu afrek með sítt hár og ennisband. Nú hefur hann rakað allt hárið af, fyrir pabba sinn og öll þau sem greinst hafa með krabbamein. Samsett/Getty/Instagram Fyrrverandi handboltastjarnan Mikkel Hansen þekkir margt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Pabbi hans er þar á meðal. Hansen hefur nú rakað af sér líklega þekktasta hár handboltasögunnar, til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Hinn tæplega 38 ára gamli Hansen var þrívegis kjörinn besti handboltamaður heims og vann til fjölda verðlauna á sínum ferli, þar á meðal tvo Ólympíumeistaratitla, þrjá heimsmeistaratitla og Evrópumeistaratitil með danska landsliðinu. Öll sín helstu afrek vann hann með sítt hár og ennisband en nú hefur hárið fengið að fjúka, í þágu góðs málstaðar, eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Naghmeh Pour (@_naghmehpour) Samkvæmt TV 2 greinast um 130 Danir með krabbamein á hverjum degi og eru næstum 400.000 Danir annað hvort með krabbamein í dag eða hafa áður verið með krabbamein. Kræftens Bekæmpelse, sem líkja má við Krabbameinsfélagið á Íslandi, stendur fyrir þriggja vikna átaki á hverju ári sem nær hápunkti með beinni sjónvarpsútsendingu 25. október. „Fyrir Kai, fyrir mömmu Silas og Sannavahs, fyrir Rigmor og Paul, fyrir kennarann í 3. B, fyrir Navid, fyrir Jakob, fyrir Kathrine og fyrir pabba minn,“ segir Hansen í myndbandinu hér að ofan, sem sýnir þegar hann rakaði hárið af. „Það er mér mikilvægt að styðja við svona mál sem snertir svo marga. Þetta tekur ekki bara á manneskjuna sem veikist heldur alla fjölskylduna og alla í kring,“ segir Hansen. Pabbi hans greindist með krabbamein í annað sinn árið 2022, skömmu eftir að Hansen hafði sjálfur fengið blóðtappa í lungu. Hansen lagði handboltaskóna á hilluna í fyrra eftir einstakan feril. Hann var valinn besti handboltamaður heims árin 2011, 2015 og 2018, og hefur nú þegar verið tekinn inn í frægðarhöll Handknattleikssamband Evrópu vegna afreka sinna. Danski handboltinn Handbolti Krabbamein Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Hinn tæplega 38 ára gamli Hansen var þrívegis kjörinn besti handboltamaður heims og vann til fjölda verðlauna á sínum ferli, þar á meðal tvo Ólympíumeistaratitla, þrjá heimsmeistaratitla og Evrópumeistaratitil með danska landsliðinu. Öll sín helstu afrek vann hann með sítt hár og ennisband en nú hefur hárið fengið að fjúka, í þágu góðs málstaðar, eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Naghmeh Pour (@_naghmehpour) Samkvæmt TV 2 greinast um 130 Danir með krabbamein á hverjum degi og eru næstum 400.000 Danir annað hvort með krabbamein í dag eða hafa áður verið með krabbamein. Kræftens Bekæmpelse, sem líkja má við Krabbameinsfélagið á Íslandi, stendur fyrir þriggja vikna átaki á hverju ári sem nær hápunkti með beinni sjónvarpsútsendingu 25. október. „Fyrir Kai, fyrir mömmu Silas og Sannavahs, fyrir Rigmor og Paul, fyrir kennarann í 3. B, fyrir Navid, fyrir Jakob, fyrir Kathrine og fyrir pabba minn,“ segir Hansen í myndbandinu hér að ofan, sem sýnir þegar hann rakaði hárið af. „Það er mér mikilvægt að styðja við svona mál sem snertir svo marga. Þetta tekur ekki bara á manneskjuna sem veikist heldur alla fjölskylduna og alla í kring,“ segir Hansen. Pabbi hans greindist með krabbamein í annað sinn árið 2022, skömmu eftir að Hansen hafði sjálfur fengið blóðtappa í lungu. Hansen lagði handboltaskóna á hilluna í fyrra eftir einstakan feril. Hann var valinn besti handboltamaður heims árin 2011, 2015 og 2018, og hefur nú þegar verið tekinn inn í frægðarhöll Handknattleikssamband Evrópu vegna afreka sinna.
Danski handboltinn Handbolti Krabbamein Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti