Helgi Pétursson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2025 06:27 Helgi Pé kom víða við á ferli sínum. Anton Brink Helgi Pétursson, tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, fyrrverandi borgarfulltrúi og baráttumaður fyrir málefnum eldri borgara, er látinn, 76 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Helgi hafi látist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt gærdagsins, 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949, ólst upp í Kópavogi og sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs Kristjónssonar bílstjóra. Helgi stofnaði hljómsveitina Ríó Tríó ásamt þeim Ólafi Þórðarsyni og Halldóri Fannari árið 1965, en seinna átti Ágúst Atlason eftir að ganga til liðs við sveitina. Helgi spilaði á kontrabassa í sveitinni og söng. Helgi lauk kennaraprófi frá Kennarasháskóla Íslands árið 1970 og starfaði við kennslu í Þinghólsskóla í Kópavogi á árunum 1970 til 73. „Samhliða tónlistinni starfaði Helgi á fjölmiðlum; í útvarpi, sjónvarpi og prentmiðlum. Hann lærði fjölmiðlafræði við American University í Washington DC á fyrri hluta níunda áratugarins og var samhliða því fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum. Hann var jafnframt blaða- og fréttamaður á Dagblaðinu, fréttastofu RÚV og Stöðvar 2 á árunum 1975-1991. Auk þess starfaði Helgi að markaðs- og upplýsingamálum hjá ýmsum stofnunum og fyrirtækjum, m.a. hjá Orkuveitu Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni frá aðstandendum. Helgi var sömuleiðis virkur í stjórnmálum og átti sæti í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurlistann á árunum 1994 til 2002, fyrst sem varaborgarfulltrúi á fyrra kjörtímabilinu. Síðustu árun starfaði Helgi sem formaður Félags eldri borgara en hann lét þar af störfum fyrr á þessu ári. Eftirlifandi eiginkona Helga er Birna Pálsdóttir, fædd 1953, Börn þeirra eru Bryndís, fædd 1977, Pétur, fæddur 1978, Heiða Kristín, fædd 1983, og Snorri, fæddur 1984. Barnabörnin eru tólf talsins. Helgi Pétursson starfaði um árabil sem formaður Landssambands eldri borgarara.Vísir/Arnar Andlát Tónlist Menning Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Helgi hafi látist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt gærdagsins, 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949, ólst upp í Kópavogi og sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs Kristjónssonar bílstjóra. Helgi stofnaði hljómsveitina Ríó Tríó ásamt þeim Ólafi Þórðarsyni og Halldóri Fannari árið 1965, en seinna átti Ágúst Atlason eftir að ganga til liðs við sveitina. Helgi spilaði á kontrabassa í sveitinni og söng. Helgi lauk kennaraprófi frá Kennarasháskóla Íslands árið 1970 og starfaði við kennslu í Þinghólsskóla í Kópavogi á árunum 1970 til 73. „Samhliða tónlistinni starfaði Helgi á fjölmiðlum; í útvarpi, sjónvarpi og prentmiðlum. Hann lærði fjölmiðlafræði við American University í Washington DC á fyrri hluta níunda áratugarins og var samhliða því fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum. Hann var jafnframt blaða- og fréttamaður á Dagblaðinu, fréttastofu RÚV og Stöðvar 2 á árunum 1975-1991. Auk þess starfaði Helgi að markaðs- og upplýsingamálum hjá ýmsum stofnunum og fyrirtækjum, m.a. hjá Orkuveitu Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni frá aðstandendum. Helgi var sömuleiðis virkur í stjórnmálum og átti sæti í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurlistann á árunum 1994 til 2002, fyrst sem varaborgarfulltrúi á fyrra kjörtímabilinu. Síðustu árun starfaði Helgi sem formaður Félags eldri borgara en hann lét þar af störfum fyrr á þessu ári. Eftirlifandi eiginkona Helga er Birna Pálsdóttir, fædd 1953, Börn þeirra eru Bryndís, fædd 1977, Pétur, fæddur 1978, Heiða Kristín, fædd 1983, og Snorri, fæddur 1984. Barnabörnin eru tólf talsins. Helgi Pétursson starfaði um árabil sem formaður Landssambands eldri borgarara.Vísir/Arnar
Andlát Tónlist Menning Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira