Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2025 06:31 Það fór vel á með krónprinsinum og forsetanum í Hvíta húsinu í gær. Getty/Win McNamee Donald Trump Bandaríkjaforseti gerði lítið úr morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi þegar hann tók á móti Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, í Hvíta húsinu í gær. Krónprinsinn var spurður út í morðið á sameiginlegum blaðamannafundi, þar sem blaðamaður ABC News benti meðal annars á að það hefði verið niðurstaða bandarískra yfirvalda að hann hefði fyrirskipað morðið. Trump greip inn í og byrjaði á því að kalla ABC „fake news“, falsfréttastofu, og sagði því næst að Khashoggi, sem starfaði meðal annars fyrir Washington Post, hefði verið afar „umdeildur“. „Mörgum líkaði ekki við þennan herramann sem þú ert að tala um. Hvort sem þér líkaði við hann eða ekki, hlutir gerast, en hann hafði enga vitneskju um það,“ sagði Trump og benti á bin Salman. Leiðtogarnir tilkynntu að Sádi Arabar hygðust fjárfesta fyrir um 600 milljarða dala í Bandaríkjunum og þá staðfesti Trump að hann hefði í hyggju að selja þeim F-35 herþotur. Fyrirhuguð sala er nokkuð umdeild og hefur meðal annars vakið áhyggjur í Ísrael en Ísraelsmenn hafa hingað til verið eina þjóðin í Mið-Austurlöndum sem hefur búið að vélunum. Efnt var til kvöldverðar krónprinsinum til heiðurs, þar sem meðal annarra voru viðstaddir Elon Musk, Tim Cook, forstjóri Apple, og Jensen Huang, forstjóri Nvidia, en þess má geta að Sádarnir eru sagðir áhugasamir um að fjárfesta í gervigreindar innviðum í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Sádi-Arabía Morðið á Khashoggi Fjölmiðlar Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Krónprinsinn var spurður út í morðið á sameiginlegum blaðamannafundi, þar sem blaðamaður ABC News benti meðal annars á að það hefði verið niðurstaða bandarískra yfirvalda að hann hefði fyrirskipað morðið. Trump greip inn í og byrjaði á því að kalla ABC „fake news“, falsfréttastofu, og sagði því næst að Khashoggi, sem starfaði meðal annars fyrir Washington Post, hefði verið afar „umdeildur“. „Mörgum líkaði ekki við þennan herramann sem þú ert að tala um. Hvort sem þér líkaði við hann eða ekki, hlutir gerast, en hann hafði enga vitneskju um það,“ sagði Trump og benti á bin Salman. Leiðtogarnir tilkynntu að Sádi Arabar hygðust fjárfesta fyrir um 600 milljarða dala í Bandaríkjunum og þá staðfesti Trump að hann hefði í hyggju að selja þeim F-35 herþotur. Fyrirhuguð sala er nokkuð umdeild og hefur meðal annars vakið áhyggjur í Ísrael en Ísraelsmenn hafa hingað til verið eina þjóðin í Mið-Austurlöndum sem hefur búið að vélunum. Efnt var til kvöldverðar krónprinsinum til heiðurs, þar sem meðal annarra voru viðstaddir Elon Musk, Tim Cook, forstjóri Apple, og Jensen Huang, forstjóri Nvidia, en þess má geta að Sádarnir eru sagðir áhugasamir um að fjárfesta í gervigreindar innviðum í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Sádi-Arabía Morðið á Khashoggi Fjölmiðlar Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira