Í takt við það sem verið hefur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. desember 2025 14:44 Guðjón Hreinn Hauksson segir skóla verða fyrir alla líkt. FF Breyttar innritunarreglur í framhaldsskóla fela ekki í sér hugmyndafræðilega breytingu að mati Guðjóns Hreins Haukssonar formanns Félags framhaldsskólakennara. Hann segir þær í raun staðfesta það sem iðkað hefur verið áratugum saman að skólinn sé fyrir alla. Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira