Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. janúar 2026 09:47 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs og loftslags, mætir fyrstur og ræðir loftslagsmál og áreiðanleika þeirra. Halldór fer yfir gagnrýni á vísindin sem hefur aukist verulega, meðal annars í loftslagsmálum, tortryggni í garð vísindamanna og hvernig rétt sé að bregðast við slíku. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og verðandi mennta- og barnamálaráðherra, kemur þar á eftir. Hún mun ræða gagnrýni sem Flokkur fólksins hefur orðið fyrir, stöðu sína sem ráðherra og þau mál sem hún ætlar að koma fram í nýju embætti. Alþingismennirnir Dagur B. Eggertsson og Guðlaugur Þór Þórðarson taka fyrir stöðu Íslands í alþjóðamálum. Á meðal umræðuefna verða áhrif atburðanna í Venesúela á stöðu Grænlands og þar með stöðu Atlantshafsbandalagsins og Íslands í samfélagi þjóðanna. Síðast en ekki síst ræða þeir hvort útþenslustefna Bandaríkjanna, Rússlands og Kína sé sú framtíð sem nú blasir við. Að lokum koma Karen Kjartansdóttir almannatengill og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi. Þau ræða opinbera umræðu þar sem veruleikinn er ekki metinn út frá staðreyndum heldur frásögn valdsins og þann falsfrétta- og gervigreindarheim sem nú hefur orðið ofan á í skoðanamyndun svo víða. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar. Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs og loftslags, mætir fyrstur og ræðir loftslagsmál og áreiðanleika þeirra. Halldór fer yfir gagnrýni á vísindin sem hefur aukist verulega, meðal annars í loftslagsmálum, tortryggni í garð vísindamanna og hvernig rétt sé að bregðast við slíku. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og verðandi mennta- og barnamálaráðherra, kemur þar á eftir. Hún mun ræða gagnrýni sem Flokkur fólksins hefur orðið fyrir, stöðu sína sem ráðherra og þau mál sem hún ætlar að koma fram í nýju embætti. Alþingismennirnir Dagur B. Eggertsson og Guðlaugur Þór Þórðarson taka fyrir stöðu Íslands í alþjóðamálum. Á meðal umræðuefna verða áhrif atburðanna í Venesúela á stöðu Grænlands og þar með stöðu Atlantshafsbandalagsins og Íslands í samfélagi þjóðanna. Síðast en ekki síst ræða þeir hvort útþenslustefna Bandaríkjanna, Rússlands og Kína sé sú framtíð sem nú blasir við. Að lokum koma Karen Kjartansdóttir almannatengill og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi. Þau ræða opinbera umræðu þar sem veruleikinn er ekki metinn út frá staðreyndum heldur frásögn valdsins og þann falsfrétta- og gervigreindarheim sem nú hefur orðið ofan á í skoðanamyndun svo víða. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar.
Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira