Þorgerður Katrín ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðdegis í dag. Í ávarpi sínu fjallaði hún meðal annars um innrásarstríð Rússa í Úkraínu. Þorgerður Katrín er á línunni.

7
05:35

Vinsælt í flokknum Fréttir