Haukar og Grindavík eigast við í oddaleik

Haukar og Grindavík eigast við í kvöld í oddaleik upp á sæti í undanúrslitum Bónus deildar kvenna. Grindvíkingar hafa tapað síðustu tveimur leikjum en tóku gleði sína á ný rétt áðan þegar miðherjinn Isabella Osk sást hita upp með liðinu, aðeins fáeinum dögum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

32
02:02

Vinsælt í flokknum Körfubolti