Smárinn smekkfullur

Búast má við húsfylli er leikur fjögur milli Grindavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta fer fram í Smáranum í Kópavogi í kvöld.

91
01:24

Vinsælt í flokknum Körfubolti