Svein­dís fór í svuntu- og augn­loka­að­gerð eftir líf­stíls­breytingu

Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag.

21307
02:56

Vinsælt í flokknum Spegilmyndin