Styrkja sjálfstæði Færeyinga með minni stuðningi frá Dönum

Ný landsstjórn Færeyja, sem tók við völdum í dag, hyggst styrkja sjálfstæði Færeyinga með því að draga úr þeim fjárhagsstuðningi sem þeir þiggja frá Dönum. Þá verða gjöld á sjávarútveg og fiskeldi hækkuð.

185
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir