Slekkur elda og ætlar nú að slökkva í andstæðingum sínum

Keppt verður til úrslita í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti annað kvöld. Einn keppandinn vinnur við að slökkva elda og fær frí frá vinnu á morgun til þess að reyna að slökkva í andstæðingum sínum.

248
01:55

Vinsælt í flokknum Píla