Ísland í dag - Nekt er tabú á Íslandi

Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörtunar. Bryndís segir að myndirnar séu vissulega umdeildar en hún skilji ekki hvers vegna konur mega ekki vera á brjóstunum líkt og karlmenn, henni finnst nekt vera tabú meðal eldra fólks á Íslandi og hún athygli á því að konum eigi að líða vel í eigin skinni og vera óhræddar við að vera þær sjálfar.

40083
10:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag