Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi

Félagsheimilið á Borg í Grímsnesi breyttist í vísindahús um helgina þegar Háskólalestin var þar á ferð. Gestir gátu reynt á hæfileika sína í því að taka fréttaviðtöl, prófað tól og tæki sjúkraþjálfara, kynnst ólíkum heimum gervigreindar og ævintýrum fuglanna.

120
02:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir