Aldrei „venjulegur“ til fara

Sigurður Ragnarsson er líklega litríkasti rútubílstjóri landsins, í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir í vinnuna íklæddur jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Það er þó stutt síðan Siggi fór að treysta sér til að láta sjá sig í fullum skrúða heima á Selfossi. Kristín Ólafsdóttir kíkti með Sigga á rúntinn í Íslandi í dag. Þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+.

7160
02:53

Vinsælt í flokknum Ísland í dag