Með flutningaskip í togi
Varðskipið Þór er væntanlegt til Hafnarfjarðar um kvöldmatarleyti í kvöld með flutningaskipið Hauk, en Þór tók Hauk í tog austur af Vestmannaeyjum eftir hádegi í gær.
Varðskipið Þór er væntanlegt til Hafnarfjarðar um kvöldmatarleyti í kvöld með flutningaskipið Hauk, en Þór tók Hauk í tog austur af Vestmannaeyjum eftir hádegi í gær.