
"Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi“
Freddie Prinze jr. um samstarfið við Kiefer Sutherland.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Freddie Prinze jr. um samstarfið við Kiefer Sutherland.
Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin.
John Cusack, sem lék í fyrri myndinni, er ekki meðal leikara í framhaldinu en Adam Scott virðist hafa komið í hans stað.
Dakota Johnson vill ekki að foreldrar hennar sjái 50 shades of Grey
Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló.
Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson.
Spéfuglinn Will Ferrell verður heiðraður á bandarísku kvikmyndahátíðinni Deauville í Frakklandi.
Gamanmyndin Sex Tape var frumsýnd á Íslandi í gær.
Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október.
Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra.
Kvikmyndin Guardians of the Galaxy frumsýnd.
Youtube notandinn Omer Barnea náði ansi áhugaverðu atviki á myndband um daginn þegar bresku lífverðum drottningarinnar.
Lést um helgina, 86 ára að aldri.
Stórmyndin Dawn of the Planet of the Apes var frumsýnd á Íslandi í gær.
Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku.
Leikstjórinn Ron Howard leikstýrir.
Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina.
Donald Ranvaud hefur bæst í teymi Terra Infirma. Margrét Hrafns segir stutt í að aðalleikari verði tilkynntur.
Björk: Biophilia Live Evrópufrumsýnd á Karlovy Vary.
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni.
Kvikmyndin Tammy var frumsýnd á Íslandi í gær.
Skyggnst bak við tjöldin í sjónvarpsseríunni Game of Thrones
Við erum að tala um tíu bíla sem ,,Fjallið" dró tuttugu metra.
Daniel Radcliffe var á blaðamannafundi spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik.
Sigurður Anton Friðþjófsson frumsýnir fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, Ísabellu, í október en ásamt því að skrifa handritið leikstýrir hann myndinni.
Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu.
Kvikmyndin Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum fer í tökur 21. júlí næstkomandi.
Mashable bjó til 90 sekúndna samantekt sem getur sett fólk inn í annars flókinn söguþráð.