CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Björg­vin um harm­leikinn: „Hefði al­veg getað verið ég“

„Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björg­vin Karl Guð­munds­son at­vinnu­maður í Cross­fit um and­lát keppi­nautar síns og kollega, Lazar Du­kic, á heims­leikum Cross­Fit í fyrra. Hann tekur undir gagn­rýni sem sett hefur verið fram á skipu­leggj­endur heims­leikanna og segir það miður að svona sorg­legur at­burður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþrótta­fólkið og áhyggjur þeirra.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja trú­lofuð

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Sól­veig keppti ó­létt og á leið í þungunar­rof

Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof.

Sport
Fréttamynd

Bað fjöl­skylduna af­sökunar

Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar.

Sport
Fréttamynd

Heimta að Dave Castro verði rekinn

Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár.

Sport