Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. Enski boltinn 30. desember 2020 08:01
Dagskráin í dag: Spænskur og enskur fótbolti sem og pílukast Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum. Þar má finna fótbolta, pílukast og rafíþróttir. Sport 30. desember 2020 06:00
Rashford hetjan á ellefu stundu Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29. desember 2020 21:57
Annar sigur Arsenal í röð, vonleysi Sheffield heldur áfram og Leeds niðurlægði WBA Arsenal vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 0-1 sigur á Brighton á útivelli í kvöld. Alexandra Lacazette skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Enski boltinn 29. desember 2020 19:51
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. Enski boltinn 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. Enski boltinn 29. desember 2020 16:04
Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Enski boltinn 29. desember 2020 15:00
Liverpool sækir sér hjálp frá þýskum lækni í baráttunni við meiðslahrinuna Englandsmeistarar Liverpool hafa glímt við mikil meiðsli á þessu tímabili og fá lið hafa misst út jafnmarga aðalliðsleikmenn og Liverpool á þessu ári. Enski boltinn 29. desember 2020 13:31
„Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. Enski boltinn 29. desember 2020 08:00
Dagskráin í dag: Barcelona, pílan og gamla Íslendingaliðið Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna sex beinar útsendingar á Stöð 2 Sports og hliðarrásum í dag. Sport 29. desember 2020 06:02
Real óttast að Bale verði sendur til baka frá Tottenham Real Madrid óttast það að vængmaðurinn Gareth Bale verði sendur til baka úr láni sínu hjá Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28. desember 2020 21:04
Krefjast allra gagna eftir að leik kvöldsins var frestað Everton hefur óskað eftir því að enska úrvalsdeildin muni rannsaka hvers vegna leikur Everton og Manchester City, sem átti að fara fram í kvöld, hafi verið frestað. Enski boltinn 28. desember 2020 20:34
Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. Enski boltinn 28. desember 2020 19:22
Dýrt vítaklúður þegar Leicester gerði jafntefli við Palace Crystal Palace og Leicester City skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. desember 2020 16:51
Leik Everton og Manchester City frestað Leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Manchester City. Enski boltinn 28. desember 2020 16:00
Enginn gefið fleiri heppnaðar sendingar á tímabilinu en Henderson í gær Þó Englandsmeistarar Liverpool hafi aðeins náð 1-1 jafntefli gegn nýliðum West Bromwich Albion á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þá voru yfirburðir heimamanna töluverðir framan af leik. Enski boltinn 28. desember 2020 15:00
Fá margra milljóna króna sekt fyrir að mæta of seint á æfingu hjá Lampard Það gæti verið dýrkeypt fyrir leikmenn Chelsea að sofa yfir sig eða lenda í umferðarteppu á leið á æfingar eða liðsfundi. Enski boltinn 28. desember 2020 13:31
Liverpool gæti „stolið“ efnilegum sóknarmanni frá Arsenal Folarin Balogun er ungur og stórefnilegur framherji hjá Arsenal sem gæti endað hjá Liverpool þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 28. desember 2020 09:31
Stóra Sam gengið frábærlega gegn Klopp á Anfield Lærisveinar Sam Allardyce í West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ætti það ekki að koma á óvart enda lið Allardyce ekki tapað í þremur heimsóknum á Anfield þar á undan. Enski boltinn 28. desember 2020 07:00
Wolves jafnaði undir lokin gegn Tottenham Wolverhampton Wanderers og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Wolves jöfnuðu metin undir lok leiks. Enski boltinn 27. desember 2020 21:10
Markvörður WBA: Frábær varsla en ég hafði ekki það mikið að gera Sam Johnstone, markvörður West Bromwich Albion, var eðlilega mjög sáttur með 1-1 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 27. desember 2020 19:16
Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. Enski boltinn 27. desember 2020 18:30
Barkley gæti náð leiknum á móti Man Utd Ross Barkley, leikmaður Aston Villa, gæti náð leiknum við Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni á nýársdag, en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum Villa vegna meiðsla. Enski boltinn 27. desember 2020 16:46
Enn og aftur jafnt hjá West Ham og Brighton West Ham og Brighton gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag í Lundúnum. Enski boltinn 27. desember 2020 16:09
Arsenal gæti fengið Julian Brandt í janúar Arsenal leitar leiða til að styrkja sóknarleikinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Julian Brandt, 24 ára gamall vængmaður Dortmund er undir smásjánni hjá liðinu fyrir janúarkaupin. Enski boltinn 27. desember 2020 15:01
Ekki fallegt hjá Leeds en mikilvægur sigur Leeds var niðurlægt af Manchester United um síðustu helgi en kom til baka í dag og tryggði sér þrjú dýrmæt stig gegn Burnley á heimavelli. Enski boltinn 27. desember 2020 13:50
Real Madrid ætlar að gera óvænt tilboð í Foden Spænska stórveldið Real Madrid er sagt ætla að gera óvænt tilboð í Phil Foden, tvítugan leikmann Manchester City og enska landsliðsins. Enski boltinn 27. desember 2020 13:01
Merson segir að Bielsa verði að breyta um leikstíl Paul Merson, fyrrum enskur landsliðsmaður sem lék lengst af með Arsenal, segir að það sé kominn tími á að Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, breyti leikstílnum til að forða liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. desember 2020 12:01
Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Enski boltinn 27. desember 2020 09:00
Gylfi Þór komið að fleiri mörkum en á síðustu leiktíð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Everton í kvöld er liðið vann 1-0 útisigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26. desember 2020 23:01