Liverpool selur Brewster fyrir 23,4 milljónir punda Sheffield United hefur náð samkomulagi við Liverool um að kaupa framherjann Rhian Brewster af Englandsmeisturunum. Enski boltinn 2. október 2020 09:35
Gylfi fær United í heimsókn í jólavikunni | Fær Rúnar Alex tækifæri gegn City? Dregið var í 8-liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta og þar er að minnsta kosti einn stórleikur á dagskrá. Fótbolti 2. október 2020 08:01
Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík. Íslenski boltinn 2. október 2020 07:30
Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. Enski boltinn 1. október 2020 20:55
Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Enski boltinn 1. október 2020 13:46
Sárt að vera dæmdur fyrir lífstíð fyrir aðeins fjóra leiki með Man. Utd Ítalski markvörðurinn Massimo Taibi þurfti ekki marga leiki til að stimpla nafnið sitt í sögubækur Manchester United. Hann er enn að glíma við eftirmála slyssins á móti Southampton fyrir 21 ári síðan. Enski boltinn 1. október 2020 12:31
Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. Enski boltinn 30. september 2020 20:45
Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30. september 2020 20:35
Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30. september 2020 20:05
Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Knattspyrnustjóri Benfica segir að portúgalska félagið sé stærra en Manchester City. Enski boltinn 30. september 2020 17:00
Rifjuðu upp geggjað mark Gylfa fyrir heimsókn West Ham á Goodison í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark þegar Hamrarnir mættu síðast á Goodison Park en liðin mætast þar að nýju í kvöld. Enski boltinn 30. september 2020 14:30
Dómarar verða minna strangir varðandi hendi Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 30. september 2020 13:01
Barkley að láni til Villa Aston Villa hefur fengið Ross Barkley, miðjumann Chelsea, að láni út yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30. september 2020 09:55
„Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 30. september 2020 08:00
Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. Enski boltinn 30. september 2020 07:31
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30. september 2020 06:00
Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Manchester City staðfesti í kvöld kaup félagsins á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska liðinu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Enski boltinn 29. september 2020 22:32
Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. Enski boltinn 29. september 2020 20:55
Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. Enski boltinn 29. september 2020 20:42
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. Enski boltinn 29. september 2020 17:53
Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29. september 2020 10:20
Jürgen Klopp lenti upp á kant við Roy Keane í beinni á Sky Sports Roy Keane tókst að pirra Jürgen Klopp í beinni útsendingu eftir 3-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. september 2020 09:30
Telles þokast nær United Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles. Enski boltinn 29. september 2020 07:45
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29. september 2020 06:01
Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28. september 2020 22:01
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28. september 2020 21:30
Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Arsenal Englandsmeistarar Liverpool áttu ekki í miklum vandræðum með Arsenal er Skytturnar heimsóttu Anfield í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Öruggur 3-1 sigur Liverpool niðurstaðan þó svo að Arsenal hafi komist yfir í leiknum. Enski boltinn 28. september 2020 20:55
Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28. september 2020 18:45
Graeme Souness á því að Liverpool gæti líka stungið af í vetur Hörmungarframmistaða Manchester City í gær fékk sérfræðing Sky Sports til að spá því að Liverpool gæti unnið aftur yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28. september 2020 10:01
City fær Dias eftir tapið slæma í gær Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn. Enski boltinn 28. september 2020 08:18