Stigablað kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag? Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Lífið 19. maí 2015 19:03
María sló í gegn á æfingu íslenska hópsins Íslenski hópurinn æfði atriði sitt fyrir seinna undanúrslitakvöldið í Eurovision í dag en María Ólafsdóttir syngur framlag Íslands á fimmtudagskvöldið. Lífið 19. maí 2015 18:35
Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. Lífið 19. maí 2015 18:00
Veldu uppáhalds Eurovisionlagið þitt Vísir leitar að uppáhalds Eurovisionlagi lesenda. Lífið 19. maí 2015 15:51
Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau Sextán þjóðir etja kappi og komast tíu þeirra áfram. Lífið 19. maí 2015 15:15
Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Lífið 19. maí 2015 14:53
María Ólafs bragðar sushi í fyrsta sinn Hrár fiskur að japönskum sið er ekki allra. Lífið 19. maí 2015 14:27
Allt annar heimur blasir við Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi. Lífið 19. maí 2015 14:00
María söng Unbroken í poppaðri útgáfu í partýi Ísraelsmanna María Ólafs kom fram á Euroclub í gærkvöldi. Lífið 19. maí 2015 13:07
„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. Lífið 19. maí 2015 12:00
Ekkert grillveður meðan á Eurovision stendur Útlit fyrir rigningu víða um land á fimmtudag og laugardag. Innlent 18. maí 2015 21:21
Íslendingarnir glæsilegir á opnunarhátíð: Friðrik Dór syngur „Ég á Líf“ með Portúgölum Eins og myndirnar sýna var mikil stemning í opnunarpartýinu í gær. Lífið 18. maí 2015 19:30
Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. Lífið 18. maí 2015 17:30
Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. Lífið 18. maí 2015 15:45
María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. Lífið 18. maí 2015 13:45
Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Felix hefur átt í samskiptum við aðra keppendur en hana Maríu, við suma meira en aðra. Lífið 18. maí 2015 13:43
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. Lífið 18. maí 2015 12:05
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. Lífið 17. maí 2015 20:51
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. Lífið 17. maí 2015 18:13
Ágústa Eva ætlar að sýna "hina hliðina“ á Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir verður hluti af fjölmiðlateymi íslenska hópsins. Lífið 17. maí 2015 16:36
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. Lífið 17. maí 2015 12:30
Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Eurovision-spekingar segja flutning Maríu á Unbroken fallegan. Lífið 16. maí 2015 23:04
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Lífið 16. maí 2015 11:45
Eurovision sérfræðingar telja að María fari áfram með naumindum Flestir sammála um að atriðið eigi meira inni. Lífið 15. maí 2015 11:16
Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. Lífið 15. maí 2015 08:30
María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. Lífið 14. maí 2015 13:45
StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Lífið 14. maí 2015 12:00
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ Lífið 14. maí 2015 09:00
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. Lífið 13. maí 2015 12:12
Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. Lífið 13. maí 2015 12:04