Seldist upp á Eurovision á tuttugu mínútum
Rúmlega sex hundruð manns tryggðu sér miða í dag.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Rúmlega sex hundruð manns tryggðu sér miða í dag.
Barnastjarnan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir var komin með þrjár metsöluplötur fyrir tólf ára aldur. Hún rifjar upp unglingsárin, sigurför í söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna og langvarandi veikindi.
Greta og Hólmfríður syngja lagið My Favorite Part.
Við viljum byrja þessa grein á að óska þeim til hamingju sem tilnefndir verða til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár.
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppni RÚV, forkeppni Eurovision hér á landi.
Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms.
Eurovision-sigurvegarinn Conchita Wurst gefur út lagið Heroes.
Stefán Jakobsson er rokkari af lífi og sál. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en vakti mikla athygli er hann flutti lagið Gaggó Vest í þættinum Óskalög þjóðarinnar. Stefán hefur sterka og kraftmikla rödd sem eftir er tekið um þessar mundir.
Ástralska vefsíðan ESC daily spáir í spilin.
Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum.
Þórsteinn Einarsson, átján ára gamall Íslendingur, hafnaði í fjórða sæti í austurrísku hæfileikakeppninni Die große Chance en úrslitaþátturinn var sýndur í beinni útsendingu á ORF í kvöld.
Svissneskir slúðurmiðlar fjalla töluvert um Ásu Ástardóttur um þessar mundir en hún er skemmtikraftur, söngkona og bloggari sem tekur nú þátt í undankeppni Eurovision þar í landi.
Hinn átján ára gamli Þórsteinn Einarsson hefur slegið í gegn í austurrísku sjónvarpi.
Útgáfu barnabókarinnar Vinur minn, vindurinn fagnað.
Trendsetterinn vill fá meira dót gefins.
Þáttaröðin Hugleikur 2 verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins á næsta ári.
Lára Rúnarsdóttir, tónlistarkona, segir að RÚV hafi sýnt mikinn kjark og hugrekki með því að setja nýja reglu í forkeppni Eurovision.
Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt.
„Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015.
Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur.
A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter.
"Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar
Emmelie de Forest með sína útgáfu af Smells Like Teen Spirit.
Vissi allt um Björgvin Halldórsson
Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.
Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða.
Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum.
Sigríður Beinteinsdóttir syngur lagið Á þitt vald og er það Pride-lag ársins 2014.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag.
Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.