Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. Lífið 6. maí 2014 14:00
Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. Lífið 6. maí 2014 14:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. Lífið 6. maí 2014 13:30
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. Tónlist 6. maí 2014 13:00
„Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. Lífið 6. maí 2014 12:00
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. Innlent 6. maí 2014 11:32
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. Tónlist 6. maí 2014 11:00
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. Lífið 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. Tónlist 5. maí 2014 18:30
Hreimur Örn fer aftur til fortíðar Manstu þegar þeir tóku lagið I´m coming Home? Lífið 5. maí 2014 13:30
„Það vantaði íslenskt karókí og með Eurovision-lögunum," Tónlistarmaðurinn Þórir Úlfarsson bjó til karókíútgáfur af öllum íslensku framlögunum í Eurovision. Lífið 5. maí 2014 13:00
Sumir voru hressari en aðrir Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma. Lífið 5. maí 2014 09:45
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. Lífið 3. maí 2014 11:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. Lífið 3. maí 2014 10:30
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. Tónlist 1. maí 2014 15:10
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. Lífið 1. maí 2014 13:00
Þetta er gott flipp Álitsgjafarnir Siggi Hlö, Rikki G, Heiðar Austmann og Friðrik Ómar sitja fyrir svörum Lífið 30. apríl 2014 19:00
Gyðingar og dragdrottningar í nýju videoverki Snorra Ásmundssonar Snorri Ásmundsson syngur dansútgáfu af þjóðsöng Ísraela á hebresku í nýju vídjóverki. Lífið 28. apríl 2014 11:00
Fyrsta æfingin á Eurovision-sviðinu Hinn armenski Aram MP3 æfði sig fyrstur allra. Tónlist 28. apríl 2014 10:36
Farnir út að sigra í Eurovision "Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan. Innlent 28. apríl 2014 07:00
Latibær á svið í Þjóðleikhúsinu Rúnar Freyr Gíslason leikstýrir verkinu sem verður frumsýnt næsta haust. Lífið 19. apríl 2014 12:00
Enga fordóma í nýjum búningi Pollapönk er búið að gera sérstakt "Euro club“-mix af laginu. Tónlist 18. apríl 2014 13:46