Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19. febrúar 2024 13:02
Bónusar landsliðsfólks helmingi lægri og færri leikir eftir mikið tap KSÍ Leikir knattspyrnulandsliða Íslands verða enn færri í ár en í fyrra, eða alls tíu leikjum færri, og greiðslur til leikmanna A-landsliðanna helmingi lægri, samkvæmt fjárhagsáætlun Knattspyrnusambands Íslands. Sambandið þarf að rétta af reksturinn eftir 126 milljóna tap á síðasta ári. Fótbolti 19. febrúar 2024 12:30
Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. Fótbolti 19. febrúar 2024 11:01
Bitið kom í veg fyrir að Benzema færi til Arsenal Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez kveðst í raun hafa komið í veg fyrir að franski framherjinn Karim Benzema færi frá Real Madrid til Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 19. febrúar 2024 09:31
„Ég gæti verið að deyja hérna“ Luton maðurinn Tom Lockyer viðurkenndi í viðtali við Sky Sports að hann hafi óttast það að hann væri að deyja þegar hann hneig niður í leik Luton á móti Bournemouth í desember. Enski boltinn 19. febrúar 2024 09:00
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. Enski boltinn 19. febrúar 2024 08:00
Fann ástríðuna aftur á Íslandi Skotinn Steven Lennon lagði nýverið knattspyrnuskóna á hilluna eftir farsælan feril. Hann situr ekki auðum höndum og nú á þjálfun hug hans allan. Íslenski boltinn 19. febrúar 2024 07:00
Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Fótbolti 18. febrúar 2024 23:30
„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. Fótbolti 18. febrúar 2024 22:34
AC Milan máttu síns lítils gegn Monza AC Milan gerði ekki góða ferð til nágranna sinna í Monza í kvöld en heimamenn fóru með 4-2 sigur af hólmi þar sem framherjinn Luka Jovic sá rautt. Fótbolti 18. febrúar 2024 22:04
Højlund sá yngsti í sögunni til að skora í sex leikjum í röð Eftir að hafa ekki skorað í 14 fyrstu deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni virðist Rasmus Højlund hreinlega ekki geta hætt að skora en hann hefur nú skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 18. febrúar 2024 21:02
Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18. febrúar 2024 19:23
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18. febrúar 2024 18:53
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. Enski boltinn 18. febrúar 2024 18:44
Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18. febrúar 2024 18:02
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 16:57
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 16:50
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 18. febrúar 2024 16:00
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:29
Real tapaði stigum án Bellingham Real Madrid mistókst að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið mætti Real Vallecano á útivelli í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:13
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:02
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:00
Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. Enski boltinn 18. febrúar 2024 14:32
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18. febrúar 2024 13:58
Haaland sló met sem enginn vill eiga Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa. Enski boltinn 18. febrúar 2024 10:30
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18. febrúar 2024 08:01
Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17. febrúar 2024 22:43
Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17. febrúar 2024 22:03
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17. febrúar 2024 20:35
Lewandowski og VAR björguðu Barcelona Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni. Fótbolti 17. febrúar 2024 20:00