Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Dagur og félagar unnu gegn toppliðinu | Óvænt tap Nökkva og félaga

Bandaríska MLS-deildinn í knattspyrnu hélt áfram í nótt og komu tveir Íslendingar við sögu í leikjum næturinnar. Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu góðan 0-1 útisigur gegn FC Cincinnati, en Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í St. Louis City máttu þola 2-1 tap gegn Sporting Kansas City.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fót­bolti snýst um að gera ekki mis­tök“

„Við erum svekktir því gerðum allt til að ná í önnur úrslit en fótbolti snýst um að gera ekki mistök. Við gerðum ein og okkur var refsað,“ sagði Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu

Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við verðum bara betri“

Erling Braut Håland skoraði þrennu í 5-1 sigri Englandsmeistara Manchester City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann segir að lið sitt verði bara betra þegar fram líði stundir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoð­sendingu Arons

Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark.

Fótbolti