Telur að Yoro slái í gegn hjá United: „Pirrandi að mæta honum“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur mikla trú á franska varnarmanninum Leny Yoro sem var liðsfélagi Hákons hjá Lille þar til hann skipti til Manchester United í sumar. Hákon kveðst strax hafa séð hversu mikið hæfileikabúnt franski miðvörðurinn er. Fótbolti 26. ágúst 2024 13:32
Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. Enski boltinn 26. ágúst 2024 11:32
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. Fótbolti 26. ágúst 2024 11:27
Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Fótbolti 26. ágúst 2024 10:30
Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Fótbolti 26. ágúst 2024 10:01
Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Enski boltinn 26. ágúst 2024 09:33
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26. ágúst 2024 09:03
Kallaði borgina skítapleis og skoraði svo þrennu Noni Madueke, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, átti sannarlega viðburðarríkan dag í borginni Wolverhampton í gær. Fótbolti 26. ágúst 2024 07:02
„Greinilegt að aldurinn hefur engin áhrif á mig“ FH komst aftur á sigurbraut eftir 2-3 útisigur gegn Fylki þar sem FH lenti tvisvar undir. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, var ánægður með sigurinn. Sport 25. ágúst 2024 22:37
Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. Fótbolti 25. ágúst 2024 22:31
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - FH 2-3 | Sterkur sigur þrátt fyrir að lenda undir í tvígang FH-ingar unnu afar sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Fylki í síðasta leik dagsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 22:06
Heimir: Markmið Björns ætti að vera tíu fyrst hann er kominn með átta mörk FH vann 2-3 útisigur gegn Fylki í 20. umferð Bestu deildarinnar. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 25. ágúst 2024 21:42
Griezmann skoraði og lagði upp í öruggum sigri Atlético Madrid Antoine Griezmann var allt í öllu er Atlético Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Girona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25. ágúst 2024 21:35
Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Fótbolti 25. ágúst 2024 21:25
Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. Fótbolti 25. ágúst 2024 20:33
Rúnar ósáttur eftir sárt tap: „Þeir vita það ekki sjálfir“ „Við vitum ekki hvenær á að dæma víti og þeir vita það ekki sjálfir,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, svekktur eftir 2-1 tap gegn KA í mikilvægum slag í Bestu deildinni í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 20:07
„Jú þetta eru ágætis skilaboð“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, gerði sigurmark liðsins úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma í 1-2 sigri gegn ÍA á Akranesi í dag. Með sigrinum komu Blikar sér upp fyrir Víkinga í 1. sæti Bestu deildarinnar. Sport 25. ágúst 2024 20:04
„Ótrúlegri hlutir hafa gerst en þeir sem við erum að trúa á“ Jónatan Ingi Jónsson var frábær í sigri Vals á Vestra í Bestu deildinni. Hann lagði upp eitt mark og skoraði annað í 3-1 sigri Valsara sem reyna að halda í við efstu sætin í deildinni. Fótbolti 25. ágúst 2024 19:40
Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 1-2 | Víti á síðustu sekúndunum og Blikar á toppinn Höskuldur Gunnlaugsson skaut Breiðabliki á topp Bestu-deildar karla er hann tryggði liðinu dramatískan 2-1 útisigur gegn ÍA með marki úr vítaspyrnu á síðustu sekúndum leiksins í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 19:40
Túfa: „Leiðin var erfið“ Valur vann nauðsynlegan sigur á Vestra í 19. umferð Bestu deildarinnar á N1 vellinum í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vestra eftir að gestirnir höfðu komist yfir snemma í leiknum. Fótbolti 25. ágúst 2024 19:15
Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. Fótbolti 25. ágúst 2024 19:02
Glódís lyfti fyrsta titli tímabilsins Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München fögnuðu fyrsta titli tímabilsins er liðið vann 1-0 sigur gegn Wolfsburg í leiknum um þýska Ofurbikarinn í dag. Fótbolti 25. ágúst 2024 18:14
„Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:30
„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 25. ágúst 2024 17:06
Madrídingar sóttu fyrsta sigur tímabilsins Spánarmeistarar Real Madrid unnu sterkan 3-0 sigur er liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25. ágúst 2024 17:04
„Tvö bestu liðin berjast um titilinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, hrósaði sigri á Kaplakrikavelli í dag þegar Valur sigraði FH í miklum markaleik. Leikurinn fór 4-2, Val í vil, og situr liðið á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:01
Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:00
„Óli kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir“ „Ég er eiginlega bara í smá sjokki,“ sagði varnarmaðurinn Sóley María Steinarsdóttir eftir að hafa í uppbótartíma tryggt Þrótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni og sæti í efra hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 16:39
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 2-2 | Jafnt í Árbænum Fylkir og Þór/KA gerðu 2-2 jafntefli. Helga Guðrún Kristinsdóttir sá um mörkin hjá Fylki á meðan markahrókurinn Sandra María Jessen gerði bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 16:34
„Þeir sem stjórna þessu þurfa að endurskoða þetta fyrirkomulag“ Fylkir gerði 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á heimavelli. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis var ánægður með margt í leiknum en var ósáttur með fyrirkomulagið sem framundan er í Bestu deild kvenna. Sport 25. ágúst 2024 16:29