Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. Innlent 5. febrúar 2015 09:30
Telur vanta úrræði fyrir karlmenn Karlar eru líka fórnarlömb mansals en engin úrræði eru í boði fyrir þá. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra vill bæta stöðu þeirra. Fátt hefur komið til framkvæmda í aðgerðaáætlun gegn mansali. Innlent 3. febrúar 2015 09:15
Barnshafandi í mansalsmáli Allt að tíu mansalsmál koma til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum á hverju ári. Hér á landi er stödd ung, barnshafandi kona sem er grunað mansalsfórnarlamb. Hún afþakkar aðstoð og hefur sótt um hæli. Innlent 2. febrúar 2015 07:00
Blekkt og notuð sem burðardýr Við rannsókn á máli konu sem flutti þúsundir e-taflna til landsins kviknaði grunur um að hún væri fórnarlamb mansals. Kærasti hennar blekkti hana og nú afplánar hún dóm vegna innflutningsins. Hún hefur fengið litla hjálp og reynir að gera það besta úr aðs Innlent 30. janúar 2015 07:00
Fórnarlömb mansals sögðu ekki frá gerendum vegna hræðslu Í Kristínarhúsi dvöldu á rúmum tveimur árum 15 konur af erlendu bergi brotnar sem voru mansalsfórnarlömb. Konurnar komu úr ömurlegum aðstæðum þar sem þær höfðu upplifað mikinn hrylling. Flestar þeirra voru sendar hingað til lands til þess að stunda vændi. Innlent 29. janúar 2015 07:00
Biðin reynist erfiðust fyrir hælisleitendur Hælisleitendur á Íslandi upplifa mikið vonleysi vegna iðjuleysis og slæmrar aðstöðu. Í nýrri rannsókn kemur fram að valdleysið yfir eigin lífi reynist þeim þungbært. Eiga erfitt með að hugsa til framtíðar þar sem þeir vita ekki hvað taki við. Innlent 29. janúar 2015 07:00
Mansalsfórnarlömb fangelsuð Hreiðar Eiríksson, héraðsdómslögmaður og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, telur að hann hafi rætt við á annan tug mansalsbrotaþola á Íslandi. Að hans mati hafa stjórnvöld brugðist í því að veita brotaþolum úrræði sem henta og bendir á að vanþekking á Innlent 28. janúar 2015 07:00
Fleiri ábendingar um vinnumansal Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi. Innlent 27. janúar 2015 07:00
„Ég finn lykt, ég finn lykt!“ Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum. Innlent 26. janúar 2015 14:00
Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. Innlent 23. janúar 2015 07:00
Fólk á ekki skilið þau stjórnvöld sem það fær yfir sig Pólitískar línur eru í fullkomnu uppnámi. Hægri/vinstri kvarðarnir duga ekki lengur til að skilgreina hinar flokkspólitísku línur. Innlent 14. janúar 2015 15:49
Tífalt dýrara að bíða en framkvæma Þegar komið er að illa förnu landi vegna jarðvegs- og gróðureyðingar er endurheimt þess margfalt dýrari aðgerð en sú að koma í veg fyrir skaðann í tíma. Eyðingaröflin láta fátt ósnert, hvort sem það eru lífsskilyrði fugla eða fiskurinn í ánum. Þau hafa líka áhrif á veðurfarið. Innlent 22. desember 2014 11:16
Ódýr aðgerð og skilar fljótt miklu Ísland sótti það fast á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkrum árum að endurheimt votlendis væri tæk aðgerð til að standa við skuldbindingar í loftslagsmálum. Hér heima ríkti þögn um málið þó fjölmörg rök stæðu til annars. Málið virðist loks komið á dagskrá löggjafans. Innlent 18. desember 2014 10:29
Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð. Viðskipti innlent 10. desember 2014 07:00
Fátækt barna þrefaldast frá hruni Fátækt barna hefur aukist mest í þeim löndum sem urðu verst úti í efnahagshruninu 2008. Fátækt íslenskra barna fer úr 11 prósentum 2008 í 32 prósent 2012 samkvæmt tölum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Innlent 4. desember 2014 07:00
Mismunað í námi vegna fjárskorts Föngum er mismunað hvað varðar lögbundinn rétt þeirra til náms eftir því hvar þeir afplána og niðurskurður í námsráðgjöf hefur slæm áhrif á árangur þeirra í námi. Innlent 3. desember 2014 07:00
Ný skuldakreppa í kjölfar olíuverðfalls Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár og hefur lækkað í nær átta vikur samfleytt. Olíugeirinn logar af samsæriskenningum um ástæður lægra verðs. Verðið leggst þungt á skuldsettan olíuiðnað í Bandaríkjunum, en verður líklega lágt áfram. Viðskipti erlent 20. nóvember 2014 07:00
Lendingar á „neyðarbraut“ rúmt hálft prósent af öllum lendingum Síðustu ár jafngilda lendingar á NA/SV-braut Reykjavíkurflugvallar að jafnaði 0,62 prósentum heildarfjölda lendinga. Ekki liggur fyrir skipting lendinganna milli neyðar- og/eða áætlunarflugs og annarrar umferðar. Innlent 17. nóvember 2014 07:00
Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. Innlent 19. júlí 2014 20:51
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. Erlent 19. júlí 2014 07:00
Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. Innlent 18. júlí 2014 00:01
Þungamiðja flugumferðar í heiminum færist til Asíu Airbus segir horfur á því að vöxtur á flugumferð verði áfram sá sami og verið hefur síðustu áratugi, tvöföldun á hverjum fimmtán árum. Á Innovation Days í Toulouse voru kynntar horfur og helstu nýjungar hjá flugvélarisanum. Blaðamenn fengu að fara í tilraunaflug í flottustu þotu heims. Viðskipti innlent 25. júní 2014 07:00
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. Viðskipti innlent 18. júní 2014 07:00
Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. Innlent 30. maí 2014 13:17
Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. Innlent 28. maí 2014 13:51
Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. Innlent 26. maí 2014 11:28
Ísland héldi yfirráðum yfir sjávarútvegi sínum Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að hefði Ísland verið í ESB hefði landið aldrei fengið makrílkvóta. Sérfræðingur sendinefndar ESB bendir á að með aðild myndi veiðiréttur haldast ef makríllinn hyrfi burt á ný. Hér væri stjórnsýsla í sjávarútvegi til fyrirmyndar. Viðskipti innlent 23. maí 2014 07:00
Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. Viðskipti innlent 21. maí 2014 07:00
Fjárfestingarumhverfið ræður miklu um afnám hafta Draga þarf verulega úr hömlum á beina erlenda fjárfestingu eigi að vera hægt að aflétta gjaldeyrishöftum án þess að hrapallega takist til. Ísland er meðal þeirra landa þar sem hömlur á erlenda fjárfestingu eru mestar. Viðskipti innlent 14. maí 2014 07:00
Sveifla utan áhrifavalds stjórnmála Reykjavíkurborg skilaði 8,4 milljarða króna afgangi 2013. Þróun sem dró úr ætluðum lífeyrisskuldbindingum og endurmat eigna Félagsbústaða hjálpaði til. Að þeim þáttum frádregnum er hagnaður samt 4,1 milljarður. Viðskipti innlent 1. maí 2014 00:01