Evrópubikarmeistarinn skoraði tvö mörk í fjórðu deildinni Benedikt Gunnari Óskarssyni er greinilega fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann skoraði nefnilega tvö mörk í 4. deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 30. júní 2024 12:15
Stelpurnar tryggðu sér sjöunda sætið Stelpurnar í íslenska U-20 ára landsliðinu í handbolta tryggðu sér 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu með sigri á Sviss í morgun, 29-26. Handbolti 30. júní 2024 09:56
Íslensku stelpurnar spila um sjöunda sætið eftir tap í spennuleik Íslensku stelpurnar gáfust ekki upp þótt á móti blési á móti sterku liði Svía á HM í dag en urðu að lokum að sætta sig við tap eftir æsispennandi leik. Handbolti 28. júní 2024 17:36
Þórsararnir halda áfram að skila sér heim Línumaðurinn Þórður Tandri Ágústsson er genginn í raðir Þórs á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Handbolti 28. júní 2024 15:00
Segir framlög til afreksíþrótta alltof lág: „Þessar 392 milljónir duga engan veginn“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að setja þurfi miklu meiri fjármuni í allt íþróttastarf hér landi. Forvarnir ættu að spara marga milljarða inni í heilbrigðiskerfinu. Handbolti 28. júní 2024 08:01
Riðlar Meistaradeildarinnar klárir: Íslendingar áberandi í bestu deild í heimi Þrettán Íslendingar fengu að vita hverjir mótherjar sínir verða í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta þegar dregið var í dag í Vínarborg. Óhætt er að segja að B-riðill keppninnar sé hálfgerður martraðarriðill. Handbolti 27. júní 2024 21:46
Hetjuleg barátta dugði ekki til sigurs gegn Evrópumeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi gegn Evrópumeisturunum frá Ungverjalandi í framlengdum leik átta liða úrslitum á HM í kvöld. Stelpurnar okkar sýndu hetjulega baráttu í leiknum. Handbolti 27. júní 2024 15:31
HSÍ er okkur öllum til skammar Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir í viðtali við Stöð 2 (og Vísi) að fólk sem gagnrýni Handknattleikssamband Íslands fyrir að gera styrktarsamning við ísraelska fyrirtækið Rapyd viti ekkert hvað það sé að tala um. Skoðun 27. júní 2024 10:30
Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. Handbolti 25. júní 2024 17:26
„Held að Guðmundur hafi gert afskaplega lítið gott fyrir íslenskan handbolta og HSÍ“ Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, birti mikla eldræðu um HSÍ á Instagram í dag. Óhætt er að segja að hann fari engum silkihönskum um formanninn Guðmund B. Ólafsson í henni. Handbolti 25. júní 2024 13:19
Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. Handbolti 25. júní 2024 10:31
„Fólk sem vissi ekkert hvað það var að tala um“ Formaður HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, segir umræðuna, sem spratt upp í kringum samstarfssamninga sambandsins við fyrirtækin umdeildu, Arnarlax og Rapyd, hálf broslega og skakka. Fyrirtækin séu stoltir samstarfsaðilar HSÍ og að það fólk sem hafði hátt á samfélagsmiðlum um samstarfið „vissi náttúrulega bara ekkert hvað það var að tala um.“ Handbolti 25. júní 2024 08:01
Öruggur sigur á Svartfjallalandi tryggði sæti í 8-liða úrslitum U20 ára landslið Íslands tryggði sér nú rétt í þessu sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handbolta með öruggum 35-27 sigri á Svartfjallalandi. Handbolti 24. júní 2024 18:11
Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Handbolti 23. júní 2024 07:01
Íslensku stelpurnar gjörsigruðu Bandaríkin Íslenska U20 landsliðið í handbolta kláraði sinn undanriðil á HM með glans í dag þegar liðið vann yfirburða sigur á Bandaríkjunum, 36-20. Sport 22. júní 2024 18:52
Staða HSÍ grafalvarleg Formaður Handknattleikssambands Íslands segir stöðu sambandsins grafalvarlega. Tugmilljóna króna tap var á rekstri þess á síðasta ári. Eigið fé HSÍ er einnig neikvætt um tugi milljóna og mun sambandið þurfa að skera niður ef ríkið grípur ekki inn í. Handbolti 22. júní 2024 08:07
Sara Sif til Hauka Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 21. júní 2024 22:30
Ísland í sextán liða úrslit Ísland lagði heimalið Norður-Makedónía á HM U-20 kvenna í handbolta með tólf marka mun, 29-17. Sigurinn tryggði liðinu sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Handbolti 21. júní 2024 17:55
Guðmundur hrærður eftir tíðindi morgunsins Fredericia, danska úrvalsdeildarfélagið í handbolta, sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni, mun taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst í morgun en í samtali við Vísi segist Guðmundur hrærður yfir fréttunum. Handbolti 21. júní 2024 12:48
Guðmundur fer með Fredericia í Meistaradeildina Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia Håndbold Klub fengu í dag boð frá evrópska handboltasambandinu um að spila í Meistaradeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Þetta er stór stund fyrir danska félagið. Handbolti 21. júní 2024 11:19
Rakel og Arnar kynnt til leiks hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur kynnt þau Rakel Dögg Bragadóttur og Arnar Pétursson sem þjálfara liðsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 20. júní 2024 21:45
„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. Handbolti 20. júní 2024 10:30
HSÍ tapaði rúmlega 85 milljónum króna Handknattleikssamband Íslands tapaði rúmlega 85 milljónum króna árið 2023. Rekstrartekjur urðu hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir en kostnaðurinn sömuleiðis. Í skýrslu stjórnar segir að þeir fjármunir sem settir eru í afreksstarf á Íslandi dugi engan veginn til. Handbolti 19. júní 2024 19:17
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. Handbolti 19. júní 2024 15:48
Íslensku stelpurnar hófu HM á sigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19. Handbolti 19. júní 2024 15:30
Sjáðu ótrúlegt kynningarmyndband Viktors Gísla Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, hefur samið við Póllandsmeistara Wisla Plock til eins árs. Hann var kynntur til leiks með vægast sagt ótrúlegu kynningarmyndbandi. Handbolti 19. júní 2024 13:01
Viktor Gísli til pólsku meistaranna Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock. Handbolti 18. júní 2024 11:08
Guðmundur framlengir: „Hefur lyft öllu á hærra plan“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia, hefur framlengt samning sinn við félagið til sumarsins 2027. Handbolti 14. júní 2024 09:56
Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. Handbolti 13. júní 2024 09:35
Grótta sækir liðsstyrk frá föllnum Selfyssingum Grótta hefur samið við hornamanninn Sæþór Atlason um að leika mað liðinu á komandi leiktíð í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 12. júní 2024 22:30