Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12. janúar 2024 13:19
Valur sækir varnarmanninn Jakob Franz Jakob Franz Pálsson hefur gengið frá fjögurra ára samning við Val í Bestu deild karla. Hann kemur til félagsins frá Venezia á Ítalíu en eyddi síðasta tímabili á láni hjá KR. Íslenski boltinn 12. janúar 2024 11:39
„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11. janúar 2024 23:30
Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Íslenski boltinn 11. janúar 2024 18:00
Hanna frá Val í FH FH-ingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna en Hanna Kallmaier hefur gert tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Íslenski boltinn 11. janúar 2024 15:30
KR-ingar ná sér í feitan bita á markaðnum: „Erum í skýjunum“ Aron Sigurðarson hefur ákveðið að koma heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11. janúar 2024 09:30
Klara Bjartmarz lætur af störfum sem framkvæmdastjóri KSÍ Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ lætur af störfum að eigin frumkvæði í lok febrúarmánaðar og hverfur til annarra starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands þann 1. mars. Íslenski boltinn 10. janúar 2024 19:51
Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. Íslenski boltinn 10. janúar 2024 14:31
„Við megum ekki sitja eftir“ Knattspyrnusamband Íslands ætlar að hagnýta knattspyrnuvísindin í afreksstarfi sínu og hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem er fjármagnað að fullu af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Íslenski boltinn 10. janúar 2024 13:30
Settur í fjölmiðlabann tvítugur: Vonandi búinn að þroskast eitthvað Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina þegar hann samdi við uppeldisfélagið á nýjan leik. Fleiri lið úr Bestu deild karla í fótbolta höfðu áhuga á að semja við hann. Íslenski boltinn 10. janúar 2024 11:01
„Þessar hreyfingar verða að fara að vinna saman“ Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í næsta mánuði. Hann segist vilja sameina hreyfinguna ef hann verður kjörinn. Sport 9. janúar 2024 20:17
Elfsborg staðfestir kaupin á Eggerti Aroni Sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg hefur keypt Eggert Aron Guðmundsson, besta unga leikmann Bestu deildarinnar 2023, frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 9. janúar 2024 16:08
Þorvaldur býður sig fram til formanns KSÍ Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í næsta mánuði. Íslenski boltinn 9. janúar 2024 10:19
Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8. janúar 2024 19:30
Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 8. janúar 2024 11:31
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7. janúar 2024 15:25
Víkingur vann meðan Fjölnir og Leiknir skildu jöfn Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða fyrir komandi átök í sumar hófst af alvöru með fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins í dag. Íslenski boltinn 6. janúar 2024 16:52
Böðvar Böðvarsson snúinn aftur til FH Böðvar Böðvarsson, eða Böddi Löpp eins og hann er iðulega kallaður, hefur ákveðið að snúa aftur til sinna heimahaga í Hafnarfirði og skrifaði undir fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 6. janúar 2024 09:52
Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6. janúar 2024 09:00
Íslenska fótboltaárið hefst á morgun Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra. Íslenski boltinn 5. janúar 2024 16:31
FH-ingar óska eftir hjálp við að velja besta lið sögunnar FH-ingar minnast þess í ár að þá verða tuttugu ár liðin frá fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í meistaraflokki karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5. janúar 2024 16:00
Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4. janúar 2024 19:15
Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4. janúar 2024 09:00
Helena í Valstreyju þegar hún snýr aftur Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára í fótbolta kvenna, Valsarar, hafa tryggt sér krafta Helenu Óskar Hálfdánardóttur næstu tvö árin. Hún kemur til félagsins frá helstu keppinautunum í Breiðabliki. Íslenski boltinn 3. janúar 2024 17:01
Stefán klár í samkeppni við einn þann besta á landinu Valsmenn hafa klófest markvörðinn Stefán Þór Ágústsson en þessi 22 ára gamli markvörður kemur til félagsins frá Selfossi. Íslenski boltinn 2. janúar 2024 17:00
Birta í markinu hjá nýliðunum Birta Guðlaugsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík. Þessi 22 ára markvörður verður því með nýliðunum í Bestu deildinni á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 2. janúar 2024 16:01
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31. desember 2023 19:01
„Reiði og hatur eru oft góð orka“ Arnar Gunnlaugsson leyfði leikmönnum sínum ekki að fara heldur lét þá horfa á Blika taka á móti og fagna Íslandsmeistaraskildinum, á Kópavogsvelli fyrir rúmu ári síðan. Þannig vildi hann skapa hvatningu fyrir Víkinga sem í ár urðu svo Íslandsmeistarar með yfirburðum og einnig bikarmeistarar. Íslenski boltinn 29. desember 2023 13:02
Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27. desember 2023 17:45
„Þá varð maður jákvæðari með allt saman“ Nýir þættir, Íslandsmeistarar, verða sýndir á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs en í hverjum þætti verða teknir fyrir Íslandsmeistaraliðin í fótbolta og körfubolta, karla og kvenna, frá árinu sem er að líða. Íslenski boltinn 27. desember 2023 13:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti