

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.
Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík.
Birgir Steinn Stefánsson syngur á væntanlegri jólaplötu Stefáns Hilmarssonar.
Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær.
Talsvert minna er um útgáfu í flokki ævisagna og endurminningabóka. Svo virðist sem internetið og samskiptamiðlar slái á eftirspurn eftir slíkum bókum.
Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag.
Jólageit IKEA er löngu orðin fastagestur í Kauptúninu á þessum árstíma þar sem hún stendur keik vaktina á hólnum sínum til áramóta.
Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson syngja inn jólin í Eldborgarsal.
Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans.
Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir flest mannanna börn verða snortin þegar jólin ganga í garð.
Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni.
Laufey Birgisdóttir vinnur á skrifstofu hjá Actavis en um helgar í desember bregður hún sér í gervi Grýlu gömlu í Jólaþorpinu í Hafnarfirði.
Lyktin af greni, kanil og mandarínum segir nefinu að jólin séu fram undan.
Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift.
Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var barn og reyndar líka á jólum í fyrra.
Nýtt barnaefni kynnir gömlu, íslensku jólahefðirnar fyrir yngstu kynslóðinni.
Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga.
Rikka ræðir við nokkra káta krakka sem hafa ýmislegt að segja um jólasveinana.
Flestir halda í þá hefð að skreyta jólatréð á Þorláksmessu en sumir geta alls ekki beðið.
Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum.
Tímaritið Séð og Heyrt bjó til þrettán nýja jólasveina.
Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu.
Myndband sem fylgir fréttinni sýnir alla fjölskylduna í eins rauðum og grænum náttfötum, ákvörðun sem börnin gætu séð eftir á komandi árum.
Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum.
Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi sem veit fyrir víst að vel er hægt að njóta sætinda og vellystinga jóla með matarást og góðri samvisku.
Starfsmenn krabbameinslækningadeildar Landspítalans skiptast á um að vinna á aðfangadag.
Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku.
CCP hefur birt myndband þar sem hinir íslensku jólasveinar berjast gegn hinum ameríska í heimi EVE-Online.
Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón.
Fréttablaðið blæs til samkeppni um bestu jólaljósmyndina sem hefst í fyrramálið.
Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér.