Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28. nóvember 2023 12:31
Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28. nóvember 2023 10:30
Stærsta tap LeBrons á ferlinum LeBron James náði merkum áfanga þegar Los Angeles Lakers mætti Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann hafði samt litla ástæðu til að gleðjast eftir leik. Körfubolti 28. nóvember 2023 09:30
Nei eða já: Hvaða lið hefur komið mest á óvart á tímabilinu? Hinn sívinsæli liður Nei eða já var að sjálfsögðu á sínum stað í síðasta þætti Lögmál leiksins þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson fóru yfir NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 28. nóvember 2023 07:01
„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27. nóvember 2023 22:30
Pavel fær fyrrverandi liðsfélaga sinn á Krókinn Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Jacob Calloway um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 27. nóvember 2023 17:31
„Scott Foster er óvinur númer eitt“ Sápuóperan um samskipti NBA-stjörnunnar Chris Paul og NBA-dómarans Scott Foster er meðal þess sem er til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en í þessum vikulega þætti ef farið yfir gang mála í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 27. nóvember 2023 17:00
Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27. nóvember 2023 15:25
Daníel gagnrýnir þétta leikjaröð: Virðast ekki trúa á endurheimt hjá KKÍ Nýliðar Þórs í Subway deild kvenna í körfubolta unnu óvæntasta sigur tímabilsins til þessa í gær þegar þær urðu fyrstar til að vinna topplið Keflavíkur. Körfubolti 27. nóvember 2023 14:01
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. nóvember 2023 13:30
Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27. nóvember 2023 12:00
Lillard hefur skorað 32 stig eða meira gegn öllum liðum nema einu Skotbakvörðurinn Damian Lillard hefur verið einn afkastamesti skorari NBA deildarinnar síðustu ár en hann hefur skorað í það minnsta 32 stig gegn öllum liðum deildarinnar að einu undanskildu. Körfubolti 26. nóvember 2023 22:31
Nýliðar Þórs með óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna í dag þegar nýliðar Þórs urðu fyrstar til að leggja toppliðið í hörkuleik á Akureyri. Körfubolti 26. nóvember 2023 18:58
Lebron og félagar lögðu Cavaliers Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en til að mynda mætti Lebron James sínu gamla liði Cavaliers. Körfubolti 26. nóvember 2023 09:32
Þrír leikmenn Milwaukee Bucks skráðu sig saman í sögubækurnar Milwaukee Bucks unnu tæpan sigur í nótt á einu lélegasta liði NBA deildarinnar, Washington Wizards, 131-128. Sigurinn fer þó í sögubækurnar þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu yfir 30 stig. Körfubolti 25. nóvember 2023 13:45
Stoðsending af dýrari gerðinni frá Remy Martin Boðið var upp á glæsileg tilþrif í 8. umferð Subway-deildar karla. Öflugar troðslur glöddu augað en stoðsending sem virtist vera frá öðrum heimi stóð upp úr. Körfubolti 25. nóvember 2023 11:30
Okeke útskrifaður af sjúkrahúsi í dag David Okeke, leikmaður Hauka í Subway-deild karla, sem fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Tindastóli á fimmtudaginn virðist vera á batavegi en hann verður útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Körfubolti 25. nóvember 2023 10:46
Rockets lögðu meistara Nuggets aftur Tíu leikur fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets tóku á móti meisturum Denver Nuggets í annað sinn í vetur og fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi, 105-86. Körfubolti 25. nóvember 2023 09:35
„Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar“ Það var fokillur þjálfari sem kom til tals við blaðamann eftir 87-69 tap Hamars gegn Breiðabliks í Subway deild karla. Hamar er enn án sigurs í neðsta sæti deildarinnar eftir átta umferðir, þetta var fyrsti sigur Breiðabliks sem kom sér upp í 11. sætið. Körfubolti 24. nóvember 2023 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24. nóvember 2023 22:00
Jóhann Þór: Ætla ekki að fara í sandkassaleik eins og Pétur og Maté Grindavík fékk skell gegn Keflavík þar sem liðið tapaði afar sannfærandi 82-111. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar svekktur eftir leik. Sport 24. nóvember 2023 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24. nóvember 2023 19:28
Yfirlýsing varðandi Okeke: „Gífurlega þakklát góðum viðbrögðum“ Körfuknattleiksdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fer yfir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar leikmaður þeirra, David Okeke, hneig niður þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta. Körfubolti 24. nóvember 2023 17:56
Bíður niðurstöðu úr rannsóknum: „Honum líður ágætlega“ David Okeke, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, var í dag fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Körfubolti 24. nóvember 2023 14:49
„Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24. nóvember 2023 14:49
Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24. nóvember 2023 07:21
Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23. nóvember 2023 22:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Valur 73-67 | Álftanes aftur á sigurbraut Álftanes vann topplið Vals 73-67 í hörkuleik. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en nýliðarnir voru sterkari á svellinu í brakinu og höfðu betur. Körfubolti 23. nóvember 2023 22:29
„Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23. nóvember 2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 89 -72 | Höttur stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki. Körfubolti 23. nóvember 2023 21:10