Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. Erlent 12. nóvember 2019 16:02
Aftursætisbílstjórinn Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum Skoðun 12. nóvember 2019 08:00
Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra „Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag. Innlent 11. nóvember 2019 16:30
Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Erlent 6. nóvember 2019 10:18
Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði. Innlent 5. nóvember 2019 19:17
Önnur ríki harma uppsögn Bandaríkjanna á Parísarsamkomulaginu Bandaríkin eru einn stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum og fór losun þar vaxandi í fyrra. Erlent 5. nóvember 2019 12:42
Áskorun til umhverfisráðherra: Kjöt er óþarfur milliliður Davíð Stefánsson skrifar um loftslagsmál og Vinstri græn. Skoðun 5. nóvember 2019 08:00
Hefja formlegt útgönguferli úr Parísarsáttmálanum Bandarísk stjórnvöld segjast hafa tekið fyrsta skrefið í þá átt að ganga formlega út úr Parísarsáttmálanum um loftslagsmál. Erlent 5. nóvember 2019 07:10
Kjörin ungmennafulltrúi Íslands á Loftslagsráðstefnu SÞ Aðalbjörg starfar hjá Náttúrustofu Vesturlands og er menntaður líffræðingur Innlent 4. nóvember 2019 20:52
Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Innlent 2. nóvember 2019 11:30
Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1. nóvember 2019 16:54
Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í eitt ár og kemur til með að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember í umboði íslenskra ungmenna. Kynningar 1. nóvember 2019 15:45
Spánverjar bjóðast til að taka við loftslagsráðstefnunni Síle, sem átti að halda ráðstefnuna, hefur lagt blessun sína yfir hugmyndina og ætlar að mæla með henni við Sameinuðu þjóðirnar. Erlent 31. október 2019 19:02
Pappírslaus formennska Íslands í Norðurlandaráði 2020 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var í dag kjörin forseti Norðurlandaráðs árið 2020. Hún kynnti formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi sem lýkur í Stokkhólmi í dag. Innlent 31. október 2019 13:55
Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“ „Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga. Innlent 31. október 2019 10:30
Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30. október 2019 18:32
Hætta við að halda loftslagsráðstefnu vegna mótmæla Stjórnvöld í Chile hafa aflýst fyrirhugaðri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fara átti fram í höfuðborginni Santiago í desember. Erlent 30. október 2019 14:38
Thunberg hafnaði norrænum verðlaunum í mótmælaskyni Sænska táningsstúlkan sagði heiminn þurfa á loftslagsaðgerðum að halda, ekki fleiri umhverfisverðlaunum. Erlent 29. október 2019 20:12
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29. október 2019 15:56
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29. október 2019 13:26
Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28. október 2019 12:01
Loftslagsmálin til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins Þing Norðurlandaráðs, hið 71. í röðinni, fer fram í Stokkhólmi í vikunni en þar koma saman þingmenn og ráðherrar frá öllum Norðurlöndunum. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks í mótun markmiða eru áberandi á dagskránni. Ísland fer með formennsku í ráðinu á næsta ári. Innlent 28. október 2019 07:00
90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Erlent 27. október 2019 08:42
Bandaríkin taka ekki þátt í milljarðaaðstoð vegna loftslagsbreytinga Þrátt fyrir að Bandaríkin séu sögulega stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætla þau ekki að leggja sjóði SÞ sem aðstoðar fátæk ríki til að takast á við loftslagsbreytingar til neitt fé. Evrópuríki standa fyrir stærstum hluta framlaga í sjóðinn. Erlent 25. október 2019 16:34
Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. Innlent 25. október 2019 14:22
Segir þingmann sá tortryggni með orðum sínum um endurheimt votlendis Framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir Líneik Önnu Sævarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, sá tortryggni með orðum sem hún lét falla um endurheimt votlendis. Innlent 24. október 2019 13:59
Hlýnun jarðar torveldi ávöxtun lífeyrissjóða Hlýnun jarðar mun leiða til aukinna sveiflna á fjármálamörkuðum. Viðskipti innlent 24. október 2019 07:30
Arðbærar loftslagsaðgerðir Aðgerðir í loftslagsmálum fram til ársins 2030 kalla á róttækar breytingar í lagaumhverfi svo að stöðugleiki þjóðarbúsins haldist í hendur við loftslagsgæði. Skoðun 24. október 2019 07:00
Ekki megi stilla upp aðferðum við kolefnisbindingu sem andstæðum Margvísleg mistök voru gerð við framræslu votlendis á Íslandi að sögn þingmanns Framsóknarflokksins. Gæta þurfi að því að falla ekki í sömu gryfjuna við endurheimt þess. Innlent 23. október 2019 20:00
Væru beljur sérstök þjóð... Mál málanna eru loftslagsmál. Öll ríki í heiminum velta þessu fyrir sér enda er sjálf plánetan í húfi. Skoðun 23. október 2019 11:00