Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk Lambalæri á fljótan og góðan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Fyllt lambalæri með rósmarínblæ Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 21. febrúar 2008 00:01