Hass, rokk og hóstasaft Leðjurokkssveitin Weedeater frá suðurríkjum Bandaríkjanna treður upp á Gauknum sunnudagskvöldið 28. júlí næstkomandi. Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 1998 og er með þeim þekktari innan leðjurokksgeirans, en þetta er þó í fyrsta sinn sem hún spilar hérlendis. Tónlist 26. júlí 2024 14:36
Nýtur lífsins áhyggjulaus í áhrifavaldaferð í Króatíu „Þetta snýst um að hafa ekki áhyggjur, þetta græjast,“ segir áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Arnar Gauti, jafnan þekktur sem Lil Curly. Hann var að senda frá sér lagið Ekki hafa áhyggjur og nýtur sömuleiðis lífsins áhyggjulaus í hópi íslenskra stjarna í Króatíu um þessar mundir. Tónlist 26. júlí 2024 14:08
Björk með besta atriði í sögu Ólympíuleikanna Fyrir tuttugu árum steig Björk Guðmunsdóttir á stokk með tónlistaratriði á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og sló í gegn. Á nýjum lista tímaritsins Dig skýtur Björk kanónum á borð við Pavarotti og Paul McCartney ref fyrir rass og landar fyrsta sæti yfir besta tónlistaratriði í sögu Ólympíuleikanna. Tónlist 26. júlí 2024 13:31
Tónlistarmaður selur eina glæsilegustu eign Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Björn Thoroddsen og eiginkona hans, Elín Margrét Erlingsdóttir, hafa sett glæsilega tveggja hæða eign við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 144,9 milljónir. Lífið 26. júlí 2024 13:17
Allt á fullri ferð á Húsavík um helgina Búist er við allt að fjögur þúsund gestum á Húsavík um helgina, þegar bæjarhátíðin Mærudagar fer fram. Karnivalstemning og tónlistarveisla verður meðal þess sem hátíðargestir fá að njóta á Húsavíkurbryggju. Menning 26. júlí 2024 13:00
Stikla úr ungstjörnumyndinni sem sló í gegn í Cannes Kvikmyndin Ljósbrot sem skartar ungstjörnunum Elínu Hall, Kötlu Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldri Einarssyni, Gunnari Kristjánssyni og Ágústi Wigum, fer í almennar sýningar 28 ágúst. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2024 13:00
Fyrsta lagið sem Nýdönsk gefur út í þrjú ár Hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér nýtt lag í dag. Lagið ber heitið Fullkomið farartæki en von er á nýrri hljómplötu frá sveitinni á næstu mánuðum. Tónlist 26. júlí 2024 11:56
Ógleymanleg gleðivíma að koma út „Ég fór strax að hugsa um litlu Margréti sem var að fara á sitt fyrsta Pride. Tilfinningin var bara gleðivíma,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er á bak við Pride lagið í ár. Hún er sömuleiðis að fara af stað með nýtt sólóverkefni undir nafninu Rán en blaðamaður ræddi við hana um listina og hinseginleikann. Tónlist 26. júlí 2024 07:00
Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25. júlí 2024 15:01
Einar býður Sunnu í kaffi og vill ræða áburð um karlrembu Tónlistarmaðurinn Einar Scheving sver og sárt við leggur að hann sé ekki karlremba eins og Sunna Gunnlaugsdóttir jasstónlistarmaður heldur fram í umdeildum pistli. Innlent 25. júlí 2024 14:24
Heilbrigð skynsemi Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Skoðun 25. júlí 2024 14:00
Gagnrýnir varaforsetaefni Trump fyrir ummæli um barnlausar konur Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston furðar sig á ummælum sem varaforsetaefni Donalds Trump lét falla um að pólitískir andstæðingar hans væru upp til hópa „barnlausar kattarkonur“. Aniston varð sjálfri ekki barna auðið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Lífið 25. júlí 2024 12:40
Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Lífið 25. júlí 2024 12:04
Chalamet syngur sem Bob Dylan í nýrri stiklu Bandarísk-franski stórleikarinn Timothée Chalamet sést í hlutverki ungs Bob Dylan í stiklu fyrir lífshlaupsmyndina A Complete Unknown, sem er sögð munu fjalla um stór kaflaskil á ferli Dylans þegar hann færði sig úr hefðbundinni þjóðlagatónlist, stakk rafmagnsgítarnum í samband og byrjaði að spila rokk. Lífið 24. júlí 2024 20:42
Söngskólinn í Reykjavík leitar nýs húsnæðis Stjórnendur Söngskólans í Reykjavík leita nýs húsnæðis undir starfsemi skólans. Núverandi húsnæði skólans við Laufásveg í Reykjavík, sem gjarnan er kallað Sturluhallir, hefur þegar verið selt. Innlent 24. júlí 2024 12:34
Guðrún Jóhanna nýr skólastjóri Söngskólans Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, söngkona, stofnandi og stjórnandi Sönghátíðarinnar í Hafnarborg, hefur verið ráðin nýr skólastjóri Söngskólans í Reykjavík frá og með mánaðamótum. Menning 24. júlí 2024 11:12
Siggi Kristins gítarleikari og bílaspekúlant er allur Sigurður Kristinsson, sem var meðal stofnmeðlima hinnar fornfrægu hljómsveitar Sniglabandsins, er allur. Hann átti við vanheilsu að stríða síðustu árin. Innlent 24. júlí 2024 11:02
Kári vandar um við heimsfrægan rithöfundinn Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ekki hrifinn af kenningum Matt Ridleys, blaðamanns og rithöfundar, sem hefur verið hér á landi við veiðar og notaði tækifærið og viðraði kenningar sínar. Innlent 23. júlí 2024 10:56
Four Tops söngvarinn Abdul „Duke“ Fakir látinn Söngvarinn Abdul „Duke“ Fakir, sem söng með Motown-hópnum Four Tops, er látinn 88 ára að aldri. Four Tops-hópurinn var þekktastur fyrir lögin Reach Out I'll Be There og I Can't Help Myself (Sugar Pie Honey Bunch). Tónlist 23. júlí 2024 08:13
Umræða um feðraveldi og karlrembu skekur djassbransann „En þetta er svo barnalegt. Þetta er svo mikill sandkassaleikur. Þetta er engum til framdráttar og svo sannarlega ekki að efla hið litla samfélag sem jazzsenan er. Þessi eilífa sundrung og barátta um kökuna mun ekki bæta stöðu jazzsenunnar og er örugglega ástæða þess að við erum margra áratuga eftirbátar frænda okkar á hinum Norðurlöndunum. Er ekki mál að linni? Er ekki kominn tími til að taka á honum stóra sínum og hætta að vera oggupínulítill karl?“ Menning 22. júlí 2024 22:27
Skólabílstjóri og hestamálari úr Hvalfjarðarsveit Skólabílstjóri í Hvalfjarðarsveit hefur það sem tómstundagaman að mála myndir af íslenskum hestum og tekst það verk einstaklega vel. Bílstjórinn er ekki menntaður í málaralistinni, hæfileikarnir eru bara til staðar. Innlent 22. júlí 2024 20:05
Lenti í ofbeldissambandi með frönskum bíl Dagur Kári Pétursson kvikmyndaleikstjóri er búsettur um þessar mundir í Danmörku. Hann hefur að undanfarin misserin ekið á bílaleigubíl, sem hann kunni vel við framanaf en gamanið fór að kárna þegar bíllinn fór að sýna honum megnasta yfirlæti. Innlent 22. júlí 2024 14:23
Óvænt að heyra að fólkið á LungA hafi alist upp við Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín kom fram sem síðasta atriði síðustu LungA-tónlistarhátíðarinnar sem fór fram núliðna helgi eftir langt hlé hljómsveitarinnar. Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín, segir tækifærið hafa komið á hárréttum tíma og útilokar ekki að hljómsveitin komi fram að nýju. Tónlist 22. júlí 2024 13:21
Glæsilegt biblíusafn í Vestmannaeyjum Eitt merkilegasta biblíusafn landsins er varðveitt vel og vandlega í eldtraustri geymslu í Vestmannaeyjum en mun þó líta dagsins ljós fyrir almenning í haust. Innlent 21. júlí 2024 16:04
Útlit fyrir bíólausa Akureyri Bíóhús Sambíóanna við Strandgötu á Akureyri hefur verið sett á sölu. Það er því möguleiki á að bærinn verði bíólaus. Framkvæmdastjórinn hefur hins vegar trú á því að inn komi nýir eigendur sem haldi bíórekstrinum gangandi. Menning 21. júlí 2024 14:43
Komið að endalokum eftir 25 ár Listahátíðin Lunga fer nú fram á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir tuttugu og fimm ára farsæla sögu. Skipuleggjendur segja tímamótin einkennast af trega og gleði í bland. Lokakvöld hátíðarinnar fer nú í hönd, þar sem haldnir eru stórtónleikar í tilefni endalokanna. Líf og fjör var á Seyðisfirði síðdegis og hátíðargestir greinilega spenntir fyrir kvöldinu. Menning 20. júlí 2024 21:58
„Ég grét svo mikið“ Aníta Briem segir það hafa verið mjög tilfinningaþrungið að leika óléttan karakter í þáttaseríunni Ráðherrann á meðan hún var sjálf að reyna að eignast barn. Hún og kærastinn Hafþór Waldorff eiga von á stelpu í nóvember. Lífið 20. júlí 2024 15:02
„Ég var rétta konan á réttum tíma“ „Það skiptir miklu máli að hafa breitt bak og geta staðið með sjálfri sér,“ segir framleiðandinn Alexandra Sif Tryggvadóttir, sem er búsett í New York og starfar hjá risanum Spotify. Alexandra er fædd í Los Angeles og hefur alla tíð haft annan fótinn úti en henni finnst mikilvægt að halda alltaf góðum tengslum við Ísland. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin erlendis. Lífið 20. júlí 2024 07:00
97 ára og gerir við dvergastyttur og málar þær í Eyjum Eitt það allra skemmtilegasta sem Palli í Mörk eins og hann er alltaf kallaður í Vestmannaeyjum gerir er að mála og laga dvergastyttur fyrir Eyjamenn en Palli er rétt að verða 98 ára. Og Palli segist að sjálfsögðu ætla á þjóðhátíð eins og hann hefur alltaf gert. Innlent 19. júlí 2024 20:25
Iceguys snúa aftur í sturluðu tónlistarmyndbandi Iceguys frumsýna í dag á Vísi sitt nýjasta tónlistarmynd við lagið Gemmér Gemmér. Einn af leikstjórunum segir að strákarnir séu afskaplega hæfileikaríkir og ekkert hafi verið til sparað þegar kom að framleiðslunni á myndbandinu. Tónlist 19. júlí 2024 14:03