Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25. desember 2018 15:12
Segir tilefni til að skýra rétt neytenda Formaður Neytendasamtakanna segir tilefni til að skýra rétt neytenda þegar kemur að skilafrestum jólagjafa. Innlent 23. desember 2018 20:05
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20. desember 2018 16:58
Brá þegar hún fékk plastþræði í kaffisúkkulaði frá Góu Framleiðslustjóri Góu segir plastið hættulaust, um einangrað tilfelli sé að ræða en ef fleiri tilfelli komi upp verði varan innkölluð. Innlent 20. desember 2018 15:34
Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20. desember 2018 14:05
Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól. Innlent 20. desember 2018 08:15
Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19. desember 2018 11:08
Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. Viðskipti innlent 18. desember 2018 07:15
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. Viðskipti innlent 17. desember 2018 14:52
Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. Viðskipti innlent 13. desember 2018 13:46
Ísland áratug á eftir Noregi í netverslun Verslun á netinu sækir á hefðbundnar verslanir. Viðskipti innlent 12. desember 2018 07:30
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11. desember 2018 14:12
Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11. desember 2018 09:22
Jólatré úr gömlum herðatrjám Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam Jól 9. desember 2018 09:00
Tæplega hundrað prósent verðmunur á leikföngum milli verslana Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir verð breytast hratt og að neytendur þurfi að fylgjast vel með, sérstaklega í jólaösinni. Innlent 8. desember 2018 20:00
Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7. desember 2018 16:00
Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun en þar segir að kjúklingurinn sé meðal annars seldur undir merkjum Bónuss, Krónunnar og Ali. Innlent 7. desember 2018 14:45
Skrúfum fyrir kranann Hildur Dagbjört Arnardóttir og fjölskylda hennar hafa fyrir sið að gefa aðeins þeim jólagjafir sem halda með þeim upp á jólin. Þetta er liður í því að fækka gjöfum og minnka þannig það neyslubrjálæði sem við Íslendingar virðumst föst í, sérstaklega um hátíðirnar. Jól 7. desember 2018 09:00
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6. desember 2018 06:00
60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6. desember 2018 06:00
Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3. desember 2018 11:19
Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3. desember 2018 09:59
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1. desember 2018 19:00
Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 12:20
Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Innlent 28. nóvember 2018 18:15
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 10:08
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27. nóvember 2018 10:24
Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 18:43
Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. Innlent 24. nóvember 2018 19:15
Hafa borist ábendingar um verðhækkanir fyrir Svarta föstudaginn Fjöldi verslana um allt land tók þátt í Svörtum föstudegi i dag og bauð afslátt í í tilefni dagsins. Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að verslanir hafi á síðustu dögum hækkað verð á vörum og sett þær svo á afslátt í dag. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 21:06