Dagfarsprúði maðurinn aldrei verið eins reiður Allt er í báli og brandi hjá ameríska fótboltaliðinu Jacksonville Jaguars og er eigandi liðsins, Shahid Khan, sagður ævareiður yfir stöðunni. Félagið þurfti að þola eitt stærsta tap í sögu þess í gærkvöld. Sport 24. september 2024 21:46
Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Sport 20. september 2024 13:01
Frá um hríð og fundar með taugalæknum Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins í NFL-deildinni, mun ekki spila með liðinu næstu vikur eftir þriðja heilahristing hans á ferlinum. Fundir með læknum eru næstir á dagskrá. Sport 18. september 2024 16:30
„Pælið í að vera á móti þessum gæja í stórfiskaleik“ Misgóð tilþrif sáust í NFL-deildinni um síðustu helgi. Einhverjir sýndu frábær tilþrif, til að mynda Kyler Murray í liði Arizona Cardinals, en aðrir verri, eins og David Montgomery í liði Detroit Lions. Sport 18. september 2024 16:02
Gat ekki kastað því liðsfélaginn ældi á boltann Furðulegt atvik átti sér stað í leik Green Bay Packers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni vestanhafs í gær. Magapest sóknarlínumanns fyrrnefnda liðsins hafði áhrif á leikinn. Sport 16. september 2024 11:32
Madden bölvunin náði í nýtt fórnarlamb í NFL deildinni Besti hlaupari NFL-deildarinnar missti af fyrstu umferðinni um síðustu helgi og nú er ljóst að hann spilar heldur ekki næstu fjóra leiki síns liðs. Sport 15. september 2024 11:02
Óttast um Tua eftir enn eitt hryllilega höfuðhöggið: „Ég bið fyrir honum“ Það virðist ekki ætla af Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Miami Dolphins í NFL-deildinni, að ganga. Hann virðist hafa fengið sinn þriðja heilahristing á ferlinum í leik liðsins í nótt og óttast margur að ferill hans sé á enda. Sport 13. september 2024 08:45
Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni, viðurkennir að hann hefði getað gert hlutina öðruvísi þegar lögreglan stöðvaði hann á leið hans á leikvang Höfrunganna. Hill gagnrýnir þó framgang lögreglumannanna sem grýttu honum í jörðina áður en þeir handjárnuðu hann og settu hné sitt í bakið á honum. Sport 12. september 2024 23:02
Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12. september 2024 16:13
Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Sport 10. september 2024 23:31
Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Fyrrum sóknarlínumaðurinn Jason Kelce þreytti frumraun sína í umfjöllun um NFL-deildina á ESPN vestanhafs í gærkvöld en það var ekki áfallalaust. Hann gleymdi jakkafötunum sínum heima. Sport 10. september 2024 15:00
Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Myndskeið af handtöku Tyreeks Hill, útherja Miami Dolphins í NFL-deildinni, úr líkamsmyndavél lögreglumanna sem framkvæmdu handtökuna hefur verið gefið út. Hegðun lögreglumannana þykir hneykslanleg og hefur Hill gagnrýnt viðkomandi. Sport 10. september 2024 09:55
Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. Sport 9. september 2024 12:02
Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. Sport 9. september 2024 09:31
Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas Cowboys, skrifaði loks undir nýjan samning við félagið sem gerir hann að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Sport 8. september 2024 19:31
Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Lífið 8. september 2024 16:04
Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 8. september 2024 15:25
Nýi maðurinn allt í öllu þegar Ernirnir sóttu sigur í Brasilíu Eins og þekkt er orðið spilar NFL-deildin alltaf þónokkra leiki utan Bandaríkjanna ár hvert. Að þessu sinni fór leikur Philadelphia Eagles og Green Bay Packers í São Paulo í Brasilíu. Þar stal Saquon Rasul Quevis Barkley senunni með þremur snertimörkum fyrir Ernina frá Fíladelfíu. Sport 7. september 2024 12:01
Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. Sport 6. september 2024 12:31
Voru einni stórri tá frá því að vinna meistarana Tímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt er meistarar Kansas City Chiefs tóku á móti Baltimore Ravens. Meistararnir höfðu betur, 27-20, í hörkuleik. Sport 6. september 2024 10:31
Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Sport 5. september 2024 15:32
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. Sport 3. september 2024 23:31
Neita því að styðja Kamölu Harris NFL-félagið Philadelphia Eagles neyddist til þess að gefa frá sér yfirlýsingu í gær vegna auglýsinga í borginni. Sport 3. september 2024 12:02
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. Sport 1. september 2024 09:30
Draumur þúsund leikmanna dáinn Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Sport 28. ágúst 2024 14:47
Kelce bræðurnir seldu hlaðvarpið sitt á tæplega þrettán milljarða Bræðurnir Jason og Travis Kelce halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi Bandaríkjanna. Þó bræðurnir eigi fyrir salti í grautinn eftir glæsta ferla í NFL-deildinni, öðrum þeirra er ekki einu sinni lokið, þá má með sanni segja að þeir hafi haslað sér völl í heimi hlaðvarpanna. Sport 28. ágúst 2024 07:01
Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. Sport 27. ágúst 2024 15:01
Aldrei spilað leik en á leið í NFL-deildina Síðasta vetur var Bretinn Travis Clayton í skrifstofuvinnu en nú styttist í að hann spili sinn fyrsta leik í NFL-deildinni. Sport 26. ágúst 2024 16:32
Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. Sport 26. ágúst 2024 12:02
Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Sport 22. ágúst 2024 14:01