Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 19. maí 2022 14:01
Óttast slysahættu af auglýsingum Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu. Sport 18. maí 2022 13:32
Stýrði Selfossi upp í efstu deild og hætti svo Nýliðar Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta verða með nýjan þjálfara í brúnni þegar ný leiktíð hefst eftir sumarið því Svavar Vignisson er hættur. Handbolti 16. maí 2022 16:16
„Veit eiginlega ekki hvenær ég get hætt“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þór, var sár með að hafa dottið úr leik eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna. Valur sigrar einvígið 3-1. Handbolti 14. maí 2022 18:07
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. Handbolti 14. maí 2022 17:48
HK tryggði áframhaldandi veru í Olís-deildinni HK tryggði sér áframhaldandi veru í Olís-deild kvenna er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn ÍR í kvöld, 26-22. Handbolti 13. maí 2022 21:16
Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13. maí 2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | Sópurinn á lofti og Fram á leið í úrslit Fram tryggði sig í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta, með sigri í þriðju rimmu liðsins gegn ÍBV. Lokatölur 27-24 og lokastaða einvígsins í heild 3-0 í leikjum. Handbolti 12. maí 2022 22:35
Sigurður Bragason: Þess ber nú að geta að þetta var leikur númer 40 Í kvöld lauk tímabili ÍBV í Olís-deildinni. En liðið tapaði þriðja leiknum í röð í einvígi sínu gegn Fram í undanúrslitum, 27-24. Handbolti 12. maí 2022 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. Handbolti 12. maí 2022 20:07
Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12. maí 2022 20:03
Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Handbolti 10. maí 2022 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 18-20 | Eyjakonur löguðu margt en það dugði ekki til Fram vann tveggja marka sigur í Vestmannaeyjum og er komið 2-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild kvenna í handbolta. ÍBV spilaði mun betur en í fyrsta leik liðanna en það dugði ekki til. Handbolti 9. maí 2022 21:30
Aldís Ásta: Ég vil taka ábyrgð Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið. Handbolti 9. maí 2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9. maí 2022 20:00
Fóru ummæli þjálfarans illa í Hönnu?: Úr fimmtán mörkum í núll mörk Það vakti athygli þegar Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, grínaðist með það eftir stórleik Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta að hún skuldaði ÍBV enn sjötíu mörk. Handbolti 9. maí 2022 16:31
Haukar slíta samstarfi sínu við Gunnar Gunnar Gunnarsson mun ekki halda áfram starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Handbolti 8. maí 2022 21:59
Mér finnst í fyrsta lagi mjög gaman að fara í Herjólf Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur í leikslok í Safamýrinni í kvöld. Lið hans vann þar fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna, á móti ÍBV. Lokatölur 28-18. Handbolti 6. maí 2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-18 | Deildarmeistararnir með stórsigur Deildarmeistarar Fram tóku á móti Eyjakonum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Fór það svo að Fram vann öruggan tíu marka sigur, lokatölur 28-18. Handbolti 6. maí 2022 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 6. maí 2022 19:30
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5. maí 2022 15:31
Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4. maí 2022 13:30
Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4. maí 2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3. maí 2022 21:47
Aldís Ásta gerði eins og Guðjón Valur um árið: Magnað mark beint úr aukakasti Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði KA/Þór sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með ótrúlegu marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn í öðrum leik KA/Þórs og Hauka. Handbolti 2. maí 2022 13:00
HK og ÍR leika til úrslita um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR munu mætast í úrslitaeinvígi um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta, en bæði lið kláruðu undanúrslitaeinvígin í kvöld. Handbolti 1. maí 2022 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-24 | Aldís Ásta skaut Íslandsmeisturunum í undanúrslit KA/Þór er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna eftir að liðið hafði betur gegn Haukum í hádramatískum leik á Ásvöllum. Handbolti 1. maí 2022 16:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30. apríl 2022 18:40
„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30. apríl 2022 18:00
Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Handbolti 29. apríl 2022 14:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti