SÍF vísar formanni úr stjórn vegna umdeildrar greinar Davíð Snær Jónsson er sagður hafa látið birta greinina í óþökk framkvæmdastjórnar sambandsins. Innlent 24. júlí 2018 18:12
Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna. Innlent 24. júlí 2018 06:00
Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 23. júlí 2018 07:00
Nýr skólastjóri þarf að lægja öldurnar Ásta Bjarney Elíasdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Breiðholtsskóla. Innlent 13. júlí 2018 06:05
Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Innlent 10. júlí 2018 06:00
Fjársjóður framtíðar Við lifum á tímum örra breytinga sem fela í sér ótal spennandi tækifæri fyrir ungt fólk. Skoðun 6. júlí 2018 07:00
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 6. júlí 2018 06:00
Markadrottningin efst í inntökuprófinu fyrir læknisfræðina: „Þetta er algjör draumur“ Elín Metta Jensen, landsliðskona í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir og var efst í inntökuprófinu í læknisfræði við Háskóla Íslans og er því á leið í læknisnám. Innlent 5. júlí 2018 09:00
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. Skoðun 5. júlí 2018 07:00
Skoðanir, staðreyndir og þriggja ára stúdentspróf Einn af föstum dálkum Fréttablaðsins eru Bakþankarnir sem birtast daglega á öftustu síðu blaðsins. Skoðun 4. júlí 2018 07:00
Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. Erlent 4. júlí 2018 06:00
Skoða fjölgun hjúkrunarnema við Háskólann á Akureyri Menntamálaráðherra vinnur að leiðum til þess að mæta aukinni ásókn í hjúkrunarnám við HA. Mun fleiri sækja um í hjúkrun á Akureyri en í Háskóla Íslands. Innlent 2. júlí 2018 08:00
Ekki víst að ég komist inn Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár. Innlent 27. júní 2018 08:00
Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar. Innlent 27. júní 2018 06:00
Háskólanemar áhyggjufullir „Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“ Innlent 25. júní 2018 06:00
Nærri 2.000 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag Háskóli Íslands brautskráir í dag nærri 2.000 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi við tvær athafnir sem fara fram í Laugardalshöll. Innlent 23. júní 2018 09:30
Nám sem opnar dyr Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að aðsókn í verk- og starfsnám jókst um þriðjung. Skoðun 22. júní 2018 07:00
Skiptir sumarlestur máli? Þeir sem hafa sinnt kennslu í grunnskólum um árabil vita að ef ekkert er lesið yfir sumartímann kemur lesfimi til með að hraka hjá mörgum nemendum. Skoðun 21. júní 2018 07:00
Þrjátíu skólar fá forritunarstyrki Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. Innlent 18. júní 2018 18:05
Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni. Innlent 18. júní 2018 06:00
Hvað er svona merkilegt við það? Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann. Skoðun 17. júní 2018 16:25
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Eftir á að ráða í 175 stöðugildi. Formaður skóla- og frístundasviðs bjartsýnn á að það takist fyrir haustið. Innlent 15. júní 2018 19:00
Detta mér allar dauðar lýs úr höfði – Vangaveltur um fréttaflutning af umsóknartölum háskólanna Gamla orðtækið „detta mér allar dauðar lýs úr höfði“ notaði mamma mín oft þegar eitthvað gekk alveg fram af henni. Skoðun 14. júní 2018 07:00
Menntastefna Íslands til ársins 2030 Menntakerfi gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni þjóða. Skoðun 12. júní 2018 07:00
Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. Innlent 9. júní 2018 12:47
Lögreglunemar ætla ekki að vera viðstaddir útskrift vegna óánægju Háskólinn á Akureyri mun í fyrsta sinn brautskrá lögreglumenn með starfsréttindi á morgun, laugardaginn 9. júní. 45 nemendur útskrifast þá úr lögreglufræðum. Innlent 8. júní 2018 21:15
Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. Innlent 8. júní 2018 11:50