Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Fær að vera aðalgellan í liðinu“

    Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin

    Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ha, átti ég metið?“

    Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sjald­gæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær

    Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp.

    Körfubolti