Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. Tónlist 25. maí 2022 13:30
Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. Tónlist 25. maí 2022 12:31
Steven Tyler í meðferð og Aerosmith fellir niður tónleika Hljómsveitin Aerosmith hefur fellt niður alla tónleika í sumar. Aerosmith mun því ekki byrja að koma fram í Las Vegas fyrr en í september. Lífið 25. maí 2022 10:53
Typpi Jimi Hendrix á leið til landsins Afsteypa af getnaðarlim rokkarans Jimi Hendrix er á leið til landsins. Afsteypan verður til sýnis á Hinu Íslenzka Reðasafni en safnið fékk afsteypun að gjöf frá Cynthiu „Plaster Caster“ Albritton heitinni. Lífið 24. maí 2022 16:22
Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. Tónlist 24. maí 2022 13:31
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Reggí, Rokk og BSÍ gleði! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 23. maí 2022 12:30
Rekja apabólusmit til kynsvalls á reifum í Evrópu Sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) segir mögulegt að apabólusmit sem hafa komið upp megi rekja til áhættusamrar kynhegðunar á tveimur stórum reiftónlistarhátíðum í Evrópu. Erlent 23. maí 2022 09:47
Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. Tónlist 21. maí 2022 16:01
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21. maí 2022 11:31
Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Lífið 20. maí 2022 14:15
KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. Tónlist 20. maí 2022 11:31
Fleiri listamenn bætast við dagskrá Þjóðhátíðar Dagskráin fyrir Þjóðhátíð í Eyjum í ár er að verða klár. Þjóðhátíðarnefnd kynnti í dag að Aron Can mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal. Tónlist 20. maí 2022 10:45
„Gæti haldið tónleika á hverjum degi“ Söngkonan Bríet ætlar að endurtaka leikinn og halda stórtónleika í Eldborg í Hörpu á laugardag. Við tókum púlsinn á söngkonunni sem er á fullu að undirbúa tónleikana. Tónlist 20. maí 2022 09:01
Tónlistargoðsögnin Vangelis látin Gríska tónskáldið og tónlistarmaðurinn Vangelis er látinn, 79 ára að aldri. Vangelis hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við kvikmyndina „Eldvagnana“ (e. Chariots of Fire) en hljóðheimur hans setti einnig sterkan svip á vísindaskáldsöguna Blade Runner. Erlent 19. maí 2022 18:20
Konfettí, reykur og vindvél á Kötlugosi um helgina Kvennakórinn Katla er tíu ára um þessar mundir og verður haldið uppá þann áfanga með kórleikhúsi í Tjarnarbíó. Tónlist 19. maí 2022 15:31
Herra Hnetusmjör, Gústi B, Eva Ruza, Johnny Boy og Kiddi Bigfoot sjá um fjörið í litahlaupinu 4. júní Þátttakendur í The Color Run litahlaupinu eiga von á góðri skemmtun á sviðinu fyrir og eftir hlaup í Laugardalnum laugardaginn 4. júní næstkomandi. Herra Hnetusmjör mun skemmta gestum í upphituninni fyrir hlaupið með nokkrum vel völdum partýlögum til að koma öllum í rétta gírinn. Lífið samstarf 19. maí 2022 14:01
Indie hetjurnar í BSÍ sprengja þakið af SIRKUS BSÍ eru bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen (trommur & söngur) og Julius Pollux Rothlaender (bassi & tá-synthi). Albumm 19. maí 2022 13:30
Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. Tónlist 19. maí 2022 11:01
„Sætur sjarmör og frægur, ég féll alveg fyrir honum“ Garðar Guðmundsson fagnar 80 ára afmælinu sínu í dag. Garðar er af fyrstu kynslóð rokksöngvara. Þótti sækja sinn stíl til Tommy Steele og varð síðar nafnkunnur sem hinn íslenski Cliff Richards. Lífið 19. maí 2022 07:01
„Að búa til eitthvað fallegt úr einhverju ljótu“ Annalísa Hermannsdóttir starfar sem sviðshöfundur, leikstjóri og tónlistarkona. Hún vann tónlistarmyndband ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á árinu fyrir myndband við lagið „Ég er bara að ljúga er það ekki?“ og vinnur nú að því að setja upp sýninguna Stelpur og Strákar, sem er frumsýnd 25. maí næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Önnulísu. Menning 18. maí 2022 20:01
Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. Tónlist 18. maí 2022 15:31
Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 18. maí 2022 13:01
„Ég var ógeðslega svekktur“ Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson rifjar upp ævintýrið í kringum Land og syni þegar sveitin var á leiðinni utan þar sem hún ætlaði að slá í gegn. Örlögin gripu aftur á móti í taumana þann 11. september 2001. Lífið 17. maí 2022 22:01
„Hefur legið í marineringu í níu á Hljómsveitin Tilbury var sett saman af fimm fínum tónlistarmönnum úr reykvísku tónlistarsenunni árið 2011. Albumm 17. maí 2022 14:31
BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. Lífið 16. maí 2022 17:30
Dóri DNA/Sanders gefur út tónlistarmyndband Um helgina gaf Dóri DNA út tónlistarmyndband í gervi kjúklingaofurstans Colonel Sanders við lagið “Því þú átt það skilið”. Lagið er gert í samstarfi við KFC og hefur verið notað í auglýsingum fyrir fyrirtækið. Lífið 16. maí 2022 15:54
Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. Lífið 15. maí 2022 01:09
Systur voru í tíunda sæti á þriðjudaginn Nú hefur verið opinberað hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Systur, sem fluttu framlag Íslands í ár, voru í tíunda sæti á þriðjudag. Tíu lönd komust áfram. Tónlist 14. maí 2022 23:21
Úkraína er sigurvegari Eurovision 2022 Nú liggur fyrir hver hlaut glerstyttuna eftirsóttu í Eurovision þetta árið. Veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér og Úkraína sigraði Eurovision. Lífið 14. maí 2022 23:01
Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. Tónlist 14. maí 2022 20:49