Hildur frá Brimi til SFS Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum. Viðskipti innlent 14. október 2019 13:48
Hvert stefnir þú? Góðar leiðir til að finna út hvert skal stefna í leit að starfi Alfreð spjallaði við Eddu Björk Kristjánsdóttur, mannauðsstjóra Húsasmiðjunnar, um leiðir til að finna út hvert skal stefna í leit að starfi. Kynningar 11. október 2019 08:30
Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10. október 2019 13:30
Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. Innlent 10. október 2019 06:00
Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. Innlent 9. október 2019 17:01
Segja ekkert saknæmt hafa borið að við starfslok forstjórans Stjórn SÍBS hafnar því að nokkurt saknæmt hafi borið að af hálfu fyrrverandi forstjóra Reykjalundar, Birgis Gunnarssonar, í aðdraganda starfsloka hans þann 30. september síðastliðinn. Innlent 9. október 2019 08:15
Kristján nýr stórmeistari hjá Frímúrunum Kristján Þórðarson augnlæknir hefur verið valinn nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi. Innlent 8. október 2019 07:06
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Viðskipti innlent 7. október 2019 13:28
Sölvi Blöndal segir skilið við Gamma Sölvi Blöndal, sem starfað hefur sem efnahagsráðgjafi Gamma, hefur ákveðið að róa á önnur mið. Viðskipti innlent 3. október 2019 11:30
Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1. október 2019 14:21
Starri leiðir Uppreisn Starri Reynisson var kjörinn nýr forseti ungliðahreyfingar Viðreisnar á aðalfundi félagsins sem fram fór um síðustu helgi. Innlent 1. október 2019 13:45
Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1. október 2019 11:53
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. Innlent 1. október 2019 11:10
Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1. október 2019 10:02
Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1. október 2019 09:00
Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30. september 2019 12:50
Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30. september 2019 10:02
Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27. september 2019 20:52
Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. Viðskipti innlent 27. september 2019 15:43
Helga Dögg og Jessica til Men&Mice Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice. Viðskipti innlent 24. september 2019 10:53
Vignir úr Bláa lóninu og í miðbæ Selfoss Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Viðskipti innlent 24. september 2019 10:24
María Rún nýr mannauðsstjóri FoodCo María verður þannig mannauðsstjóri sameinaðs félags Gleðipinna og FoodCo um áramótin, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 23. september 2019 10:25
Brynjar Smári stýrir þjónustuupplifun viðskiptavina hjá Íslandspósti Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 23. september 2019 10:02
Anna Gunnhildur, Ingibjörg og Sylvía Ólafsdætur hefja störf hjá Eflingu Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags. Viðskipti innlent 20. september 2019 13:09
Formaður SUS til Íslensku lögfræðistofunnar Ingvar S. Birgisson og Axel Kári Vignisson hafa gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna. Viðskipti innlent 20. september 2019 10:37
Rannveig og Unnur verða varaseðlabankastjórar Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu vef Stjórnarráðsins. Viðskipti innlent 19. september 2019 11:16
Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product). Viðskipti innlent 19. september 2019 09:43
Ingvi Björn nýr sviðsstjóri endurskoðunar hjá Deloitte Ingvi Björn hóf störf hjá Deloitte árið 2004 og varð eigandi árið 2013. Viðskipti innlent 17. september 2019 12:36
Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13. september 2019 14:16
Fleiri kveðja Arion banka Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka, hefur óskað eftir að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka. Viðskipti innlent 12. september 2019 11:22