Guðrún nýr formaður Félags atvinnurekenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. febrúar 2021 16:40 Guðrún Ragna verður formaður FA næstu tvö árin hið minnsta. Aðsend Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var kjörin formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í dag. Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, lét af formennsku eftir fjögur ár í stóli formanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FA. Guðrún hefur setið í stjórn Félags atvinnurekenda undanfarin tvö ár. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Atlantsolíu frá árinu 2008. Áður var hún aðstoðarfjármálastjóri fyrirtækisins. Guðrún starfaði þar á undan sem fjármálastjóri Heildverslunar Ásgeirs Sigurðssonar. Guðrún Ragna er með mastersgráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona á Spáni, MBA frá Háskóla Íslands og er viðskiptafræðingur frá HÍ. Hún er gift og á þrjú börn. „Ég þakka félagsmönnum traustið og hlakka til að taka enn virkari þátt í starfi Félags atvinnurekenda,“ segir Guðrún Ragna. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs.Aðsend „FA vill veita aðildarfyrirtækjunum góða þjónustu og berst mikilvægri baráttu fyrir virkri samkeppni og hagstæðu rekstrarumhverfi fyrirtækja. Félagið gegnir líka mikilvægu hlutverki við að halda á lofti málstað minni og meðalstórra fyrirtækja.“ Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundinum. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs. Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Auk nýju stjórnarmannanna var Friðrik Ingi Friðriksson, eigandi og forstjóri í Aflvélum, Burstagerðinni og Spodriba, endurkjörinn meðstjórnandi til tveggja ára. Áfram sitja í stjórn, kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2020, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður og eigandi í Hvíta húsinu, og Guðmundur R. Sigtryggsson, framkvæmdastjóri XCO. Vistaskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Sjá meira
Guðrún hefur setið í stjórn Félags atvinnurekenda undanfarin tvö ár. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Atlantsolíu frá árinu 2008. Áður var hún aðstoðarfjármálastjóri fyrirtækisins. Guðrún starfaði þar á undan sem fjármálastjóri Heildverslunar Ásgeirs Sigurðssonar. Guðrún Ragna er með mastersgráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona á Spáni, MBA frá Háskóla Íslands og er viðskiptafræðingur frá HÍ. Hún er gift og á þrjú börn. „Ég þakka félagsmönnum traustið og hlakka til að taka enn virkari þátt í starfi Félags atvinnurekenda,“ segir Guðrún Ragna. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs.Aðsend „FA vill veita aðildarfyrirtækjunum góða þjónustu og berst mikilvægri baráttu fyrir virkri samkeppni og hagstæðu rekstrarumhverfi fyrirtækja. Félagið gegnir líka mikilvægu hlutverki við að halda á lofti málstað minni og meðalstórra fyrirtækja.“ Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundinum. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs. Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Auk nýju stjórnarmannanna var Friðrik Ingi Friðriksson, eigandi og forstjóri í Aflvélum, Burstagerðinni og Spodriba, endurkjörinn meðstjórnandi til tveggja ára. Áfram sitja í stjórn, kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2020, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður og eigandi í Hvíta húsinu, og Guðmundur R. Sigtryggsson, framkvæmdastjóri XCO.
Vistaskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Sjá meira