Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. 19.5.2024 06:00
Lowry hástökkvari dagsins og blandar sér í baráttuna Írinn Shane Lowry átti algjörlega ótrúlegan hring á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi er hann lék á níu höggum undir pari í dag. 18.5.2024 23:16
Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. 18.5.2024 22:45
Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. 18.5.2024 22:01
Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. 18.5.2024 21:30
Stutt gaman hjá Birki er Brescia missti af sæti í efstu deild Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum og var svo tekinn aftur af velli er Brescia féll úr leik í átta liða úrslitum í baráttunni um sæti í efstu deild ítalska boltans. 18.5.2024 21:09
AC Milan hleypti Torino inn í Evrópubaráttu AC Milan mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum heldur Torino Evrópudraumum sínum á lífi. 18.5.2024 20:46
Elvar stigahæstur í grátlegu tapi Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er PAOK mátti þola grátlegt þriggja stiga tap í framlengdum leik gegn Panathinaikos í úrslitakeppni gríska körfuboltans í kvöld, 96-99. 18.5.2024 19:57
Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. 18.5.2024 19:23
Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. 18.5.2024 18:41