Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. 13.8.2025 13:30
Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. 13.8.2025 12:31
Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. 13.8.2025 12:01
„Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. 13.8.2025 11:01
Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. 13.8.2025 10:32
Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 13.8.2025 10:00
„Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. 13.8.2025 09:02
Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. 13.8.2025 08:30
Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. 13.8.2025 07:32
Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Kyfingurinn stórefnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er kominn áfram í 64 manna úrslit U.S. Amateur mótinu sem fer fram í Kaliforníu þessa dagana. 13.8.2025 07:17